Liljan - 01.10.1916, Blaðsíða 14

Liljan - 01.10.1916, Blaðsíða 14
78 LILJAN umboðsmanni mínum kemur«, bætti hann við. »Frétlir berast seint á Amazonsléttunni«. En efinn skein enn úr augum dóttur hans. »Eg er hrædd um, að það sé satt« sagði liún. Frh. Frá Væringjum, Ársæll Gunnarsson deildarforingi sigldi til Kaupmanna- liafnar seint í ágúst til guðfræðináms. Um 20 Væringjar og nokkrir aðrir félagar úr K. F. U. M. héldu lionum kveðju- samsæti í K. F. U. M. kvöldið áður en hann fór. Bréf frá honum til Væringja hirtist í þessu blaði. Ef einhverjir Væringjar vilja skrifa honum, er utanáskrift hans þessi: Hr. stud. theol. Arsæll Gunnarsson Vestervoldgade 94 5!: , Köbenhavn Danmark. Knud Thomsen flokksforingi í 1. fl. er og fyrir sköinmu farinn til Danmerkur, að líkindum alfarinn. Guðm. H. Pétursson og Hallur Porleifsson eru nýorðnir deildarforingjar og Sigfús Sighvatsson aðstoðarforingi er skipaður flokksforingi 1. flokks í stað Knud Tliomsens. Síra Friðrik Friðriksson stofnandi Væringjafélagsins kom á Gullfoss frá Ameriku. Fjöldi Væringja og annara tók á móti honum niðri á bryggju og var þar fagnaðar- fundur. Hann lætur vel af þriggja ára dvöl og starfi sínu veslan liafs. Hann var um tíma í Winnipeg en lengst af suður i Bandarikjum, í Minnesota. Annars ferðaðist hann uin allar íslendingabygðir i Canada og Bandaríkjunum nema þær, sem eru vestur á Kyrrahafsströnd. Hann hefir nú aftur tekið við framkvæmdarstjórastöðu K. F. U. M. og hefir þegar talað á almennum samkomum tvö sunnudags- j

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.