Ljósvakinn - 01.09.1924, Page 15
LJÓSVAKINN
77
48 ARA KRISTNIBOÐSSTARF.
veit ekki sjálfur hvernig ég lauk bæn minni;
en ég stóö á fætur meö ákafri sálaróró. Mað-
urinn snéri sér að mér og sagði: »Pér sjáið
live hágstödd við erum, ef pér getið nokkuð
hjálpað okkur, þá gerið það í Guðs nafni«.
í sama biii komu mér þessi orð í hug: »Gef
þeim, sem biður þig«. Pað er undursamleg-
ur kraftur i þessum orðum konungsins. Eg
stakk hendinni niður i vasann, dró hægt og
seinlega peninginn upp úr honum, fékk
manninum hann og sagði um leið, að það
virtist ef til vill hægðarieikur fyrir mig að
hjálpa þeim þegar mér
sjálfum liði i rauninni
vel, en nú gæíi ég al-
eigu mína og hefði ekk-
ert annað eftir en von
mína og traust á föðurn-
um á himnum. Nú fór
sterkur gleðistraumur
um sálu mína. Eg man
enn þá með hvaða til-
finningum ég gekk heim
þessa nótt. Hjarta mitt
var álíka létt og pyngja
mín. Mannlausar göl-
urnar ómuðu af lof-
söng, sem gleðin knúði
af vörum mér. Þegar
ég borðaði vatnsgraut-
inn minn áður en ég fór
að hátta, hefði ég ekki
viljað skifta á honum
og konungamáltíð. Þeg-
ar ég kraup niður við
rúm mitt, minti ég Drott-
in á hans eigin orð að sá, »sem gefi fátækum
láni Drottni«. Ég bað hann þess, að ég þyrfti
ekki lengi að lána þessa peninga, þvl ann-
ars gæli ég engan miðdegismat fengið dag-
inn eftir. Ég lagðist til hvildar með friði og
ró í sinni og svaf sætt og rótt. Morguninn
eftir borðaði ég síðustu matarleyfarnar, einn
disk af mjólkurgraut. Ég hafði ekki lokið
við það þegar barið var að dyrum, það var
pósturinn. Ég var ekki vanur að fá bréf á
mánudögum því foreldrar minir og flestir
aðrir vinir minir sendu ekki bréf eða bögla
frá sér á sunnudögum. Ég var því hálfundr-
andi þegar húsfreyjan kom inn til min með
dálitinn böggul í hendinni. Ég tók við hon-
A tullugii ára límabili eftir ad S. D.
Aðventistar hö/ðu seni út hinn fyrsta
krislniboða sinn frá Bandaríkjunum,
var að eins slarfað i nienningar-
löndum.
Tala safnaðarmeðlima fjölgaði á
þessu timabili frá 7000 (árið I8Vt)
upp i 42000 fárið 1894).
Arið 1894 sendum vér hinn fyrsta
kristniboða til heiðingja-landanna, og
á nœstu 28 árum fjölgaði safnaðar-
meðlimunum frá 42000 (áríð 1894)
upp í 209000 (árið 1922).
Hin miklu framför pessa heims-
víðlœka starfs má sjá á pvi að árið
1874 var tala safnaðarmeðlimanna alls
7000 en árið 1922 eru einungis krisni-
boðsstarfendur vorir orðnir 7600.
um og virti hann nákvæmlega fyrir mér,
en þekti ekki höndina á utanáskriftinni, og
af þvi að stimpillinn á frimerkinu var auk
þess mjög ógreinilegur, var ég einskis visari
um hvaðan þessi sending kæmi. Þegar ég
opnaöi böggulinn, fann ég enga linu skrif-
aða, en eina vetlinga vafða inn í bréf, og
þegar ég lók það utan af þeim, datt tiu
króna seðill úr því. »Guði sé lof!« hrópaði
ég. »Fjögur hundruð prósent fyrir tólf klukku-
stunda lán — það voru háir vextir. Kaup-
mönnunum hér í Húll myndi þykja fengur
í þvi, að lána peninga
sina með slikum kjör-
um!«
Pennan sama dag fast-
réð ég, að leggja pen-
inga mina i þann banka,
sem borgar þá allra-
hæstu vexti og auk þess
verður aldrei gjaldþrota
— og þess heíir mig
aldrei iðrað.
Kinversk kona kom á
heilsuhæli vort i Shang-
hai, hún var sjúk bæði
á sál og líkama. Hér
fékk hún ekki einungis
líkamlega heilsu, heldur
fann hún einnig hinn
mikla lækni, sem getur læknað alla sjúk-
dóma sálar vorrar. Hún fór svo heim til
sin til aö kunngera hinn gleðilega boðskap.
Viðleitni hennar bar ávöxt, og eftir nokkra
mánuði voru átta af fjölskyldunni, sem
glöddust i trúnni á hinn lifandi frelsara.
Prir af þeim höfðu verið þrælar mestan
hluta æfl sinnar. Enda þótt þeir væru keypt-
ir af mönnum, sem höfðu gnægð forgengi-
legra auðæfa, geta nú þessir þrælar, sem
eru keyptir og borgaðir af konungi kon-
unganna glatt sig við hin óforgengilegu auð-
æfi Guðs náðar.
Petra Tönheim.