Ljósvakinn - 01.09.1924, Síða 16

Ljósvakinn - 01.09.1924, Síða 16
78 LJÓSVAKINN Hið makidoniska kall frá landi Incanna. »Pœr pjóðir, sem ekki pekkja pig, skulu hraða sér lil pín vegna Drotlins, Guðs píns, og vegna hins heilaga ísraels Guðs. Jcs. 55, 5. Þegar Kristur dvaldi hér meðai mannanna, þyrptist fólkið kringum hann að hlusta á boðskap hans og fá lækningu. Við eitt slíkt tækifæri kom hópur af Grikkj- um til eins af lærisveinum hans með þessa hjartnæmu ósk: »Herra, vér viljum sjá Jesúmcc. Og þeir sáu hann, sáu kraftaveik hans, heyrðu hin náðarriku orð hans og hann dró þá til sín með krafti boöskapar sins. Jesús hrærðist svo af þessu kalli heiðingjanna, að hann bað föður sinn um að gera nafn hans dýrðlegt í nærveru þeirra. »Þá kom rödd frá himni: Ég hefi gert það dýrðlegt og mun aftur gera það dýrðlegtcc. (Jóh. 12, 28.). Þetta var í þriðja sinn, sem mannleg eyru heyrðu rödd föðursins. Nær 20 árum síðar heyrði Páll, annar mesti kristniboði og kennari heimsins, rödd í nætursýn, sem kallaði til hans og bað hann koma yfir til Norðurálfunnar og hjálpa Makedoníumönnum. »En jafnskjótt og ég hafði séð þessa sýn, leytuðumst vér við að komast af stað til Makedoníu, þar sem vér ályktuðum að Guð hefði kallað oss til að boða þeim fagnaðarerindiðcc. (Post. 16, 10.) Á hinum fyrsta stað, sem þeir námu staðar, aðalborg Makedoníu, var grundvöllur krist- indómsins í Norðurálfunni lagður, og horn- steinn safnaöar Fillippíborgarmanna. Þangað skrifar Páll meðan liann er fangi í Róm eitt af safnaðarbréfum sinum. Á þessum tímum senda hinar 60 milj- ónir i Suður-Ameríku makedonískt kall til allra Guðs barna. Þá vantar þá hjálp, sem einungis fagnaðarerindið getur veitt. »Hver, sem eyru hefir að heyra hann heyricc. Frá hinum hæstu bygðum í And- esfjöllum, hljómar átakanlegt kall af vörum Indíánanna, niðja Incanna, sem áður fyrri voru svo frægir. Frá hásléttunum frá Bolivia til Ecuador bergmálar kallið: »Vér viljum sjá Jesúmcc. S. D. Aðventistar hafa heyrt hróp og áskoranir Incanna og gefið þeim gaum. í milli 10 og 20 ár liafa þeir liaft kristniboða kringum hið fræga Titicacavatn, sem liggur þvert yfir iandamærin milli Bolivia og Peru. Nú eru milli 10 og 20 fjölskyldur hvítra manna settar yfir jafnmargar trú- boðsstöðvar til þess að uppfræða þessa Indí- ána um veg lífsins. Á þessum trúboðsstöðvum er ungum Indí- ánum kent orð lífsins og eru þeir síðan sendir út til að stofna kristniboðsskóla meðal landa sinna. Fjörutíu þess konar skólar eru Keíchikan. Alaska, par sem vér höfum krisniboðsskóla. Inca-Indiánarnir að byggja kirkja.

x

Ljósvakinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.