Kennarinn - 01.04.1899, Page 6
—94—
SAMTAL TVEGGJA UNGLTNGA.
(Arni er aftur kominn í skólnnn eftir nokltra vikna burtveru við kristindómsnám
og fermingu og hittir vin sinn Jón. sem er ófermdur en nokkuð eldri, og takast
þeir tali).
Jón: Hvað hefur |>ú verið að gera alla ]>essa tíð, Árni, og eklci komið í
skólanní' Nú eru bekkjarbræður þínir komnir langt ú undun þér.
Árni: Ég hef verið að ganga til prestsins og læra kristindóminn og á
sunnudaginn varvarég fermdur í kirkjunni.
Jón: En þú skyldir vera að því, þegar svona mikið er að gera í skólan-
uin. Hvernig ætlar þú að fara að, svo þú náir okkuraftur?
Árni: Ég hef reynt að lesa í skólabókunum minum heima þennan tíma,
sein ög hef verið fjarverandi, og ég trúi naumast, að ég geti ekki með
ástundunarsemi og dálítið aukinni áreynslu bráðlega orðið öðrum jafn.
Jón: En til hvers varstu annars ttð eyða tíma í þetta? Hvaða gagn
Jieklurðu að þú haíir af því að læra [þetta “kver” og Jvyija upp þessar
gömlu klausur?
Ámi: Ég gerði það nú fyrst og fremst af því, að foreldrunum mínum
var svo ant um það. En svo hef ég líka sannfærst um, að ég hef ekki var-
ið tíma minum til einkis með ]>ví að stunda kristindómsnámið. Ég hélt að
sönnu í fyrstu, eins og ]>ú enn lieldur, að ]>að væri einungisfólgið í “kver”-
lærdóini og stagli í biblíusögum. En nú liefur reynslan kent mér, að
“kverið” er ekki úrelt ]>ula, heldur kjarni liinnar kristilegu lífsspeki, sem
]>ar er framsett í sem ailra fæstum orðum. Og aldrei hefur mannkyns-
sagan hér í skólanum kent rnér eins mikinn sannleika, éinsog biblíusagan.
Jón: En þú hefðir gotað lesið þetta alt, í frítímum þínuinog ekki þurft
að ganga dag eftir dag tii prestsins til þess að láta hann “spyrja” ]>ig.
Arni: En ]>á iiefði ég aldrei fengið nema óljósan skilning á þessum atr-
iðum. Uað var vegna samtalsins við prestinn, að hver grein varð að lif-
andi veruleik og hver kenningað pyðingarmiklu lífsspursmáli. Tiegar ég
lilustaði á orð prestsins, þá hann skyrði fyrir okkur “lögmálið og spámenn-
ina”, fann ég hjarta mitt “brenna” í mér. Og þegar liann spurði mig, fann
ég, að hann dró út úr dypihjarta míns helgar hugsanir og tilíinningar. sem
ég áður ekki vissi að ég átti til í eigu minni,
Jón: Oghvað var það þá, sem þið töluðuðsvo mikið um?
Ámi: Aðal-innihaldið get ég sagt þér í fám orðum: Það var um Jesúin
Krist, komu hans í heiminn frá guði, líf hans hér á jörðu, stofnanir lians hér
meðal mannanna og friðþægingar dauða hans.
Jón: Og iivaða pyðingu lreldur þú svo að alt þetta haíi fyrir ]>ig?
Ámi: Ég er nú þess fullviss, að ekkert af því, sem éghef áður lært hof-