Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 8
—9G— 4. sd. e. páslca. LexUi 30. apr. 1809. HINN SANNI VlNVIÐUR. Jóh. 15:1-4, 8-16. Minnibtexti. Yerið í inéi, svo að eg sð í yður. Eins og viðargreinin getnr ekki borið ávöxt ai' sjúlí'ri sör, nema hún sé föst á vínviðnum, þannig ekki heldur þér, neina þér söuð i mér,(4.v.) Bæn.—Mildi og ástríki frelsari, með hverjum vör erum greftraðir í lieilagri skírn og fvrir hvern vör crum styrktir i heilagri kveldmáltiö, gef ojs að geta lil'að í þér og borið ávexti moö lireinu líferni, þínu nafni til dýrðar. Ameu. SPUliNINOAR. I. Texta sp.—1. Við livað líkir frolsarinn sjálfum sér og föðurnum? 2. llvað gerir vínyrkjumaðurinn? 3. Mvers konar áhrif hafði þetta haft á lærisveinana? 4. Til hvers eru þeir livattir? 5. Hvers vegna? 0. I>ví átti )>á að langa til að bera mikinn ávöxt? 7. Hvaða Iivöt á að gera )>á staðfasta í sameiningunni við hanu? 8. Hvernig breyta þeir, sem eru stöðugir í elskunni til Ivrists? í). Hvernig ei'tir- dæmi hafði Kristur sjálfur geflð í þessu tilliti? 10. Til hvers gaf Jesús allar |>essar áminningar? 11. Ilvað lagði liann lærisveinunum sérstaklega á lijarta? 12. Með liverju var Jesús reiðubúinn til að sanna elsku sína til þeirr-a? 13. Hverjir eru vinir Krists? 14. Ilvaða munurá vinum ogþjónum er liér tekinnfram? 15. Á hveru liátt höt'ðu lærisveinarnir orðið viuir Krists? 10. Til hvers voruþeir “settir”? II. Sögdl. sp.—1. Var vínyrkja mikiðstunduð í landinu helga? 2. Hvar aunar- staðar i ritningunni er minst á hana? 3. Hvaða ávextir aörir eru líka nefndir til útskýringar á kenningunni? 4. Hvað er víuyrkjumaður? 5. Hvernig er vínviður yrktur? 6. Var vínviðurinn yrktur til að gefa forsælu eða vegna víuberjanua? III. TiiúfuæÐisl. sp.—1. Hvaðgeriross að “greinum” á hinum sanna vínvið? 2, Hvað inerkir hreinsun greinanna? 3. Hvers konar ávaxta er væut af þessum greintun? 4. Ilve nær eruin vér í Kristi, liinum sanna vínvið? 5. Hvernig veg- samast faðirinn með þvi, að vér berum mikinn ávöxt? G. Hvernig leiðir hlýðni við boðorðin til stöðugleika í elskunni? 7. Getum vér verið st'iðugir í elskunni áu lilýðni við boðorðin? 8. Hvað er meint með Krists fögnuði ioss? 0. Hvaðaskyid- leiki er milli elsku vorrar til ICrists, og elskunnar til náungaas? IV. Hkimfæbil, sp,- 1. Hvað er áherzlu-atriðið? 2. Hvers vegna brúkaði fre's- arinn svo hversdagslega liluti og athafnir í samlíkingum sínum? 4. Hvernig er guð vor vínyrkjumaður? 4, Erumvér visnar eða ávaxtarsamar greinar? 5. Hvern- ig “lireinsar” guð líforni vort? G. Hvaða stór liætta voflr yflr liinnm kristnu? 7. Hvernig erum vér stöðugir i Kristi? 8. Iívað eru ávextir? 9. Ilvað er sönn elska? FRUMSTRYK UEXÍUNNAR.—I. Vínviðurinn.—Tvenskonar greinar. II. Al'drif visnu greinanna. Skilyrðin fyrir frjósemi liinna lifandigreina. III. Avextirnir— (a) Hvernig þeir koma 5 ljós. (b) Hver vegsamast fyrir )>ú. (e) Hvaöa álirif framleiðsla þeirra hefur á greinarnar. ÁHERZLU-ATRI.DID.- Sálarlíf vort þarf að vora samgróið Ivristi og nákværa lega hreinsaö með lians kenningu til ]>ess vér get'im borið góöan ávöxt og öðlast liiuu varanlega og fullkoraua fögnuð því “Áii min iiiegnið þér ekkert.”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.