Kennarinn - 01.04.1899, Side 9
SKfRINGAR.
J<".;ás soui'ir læriavoinum sínum.að hanu s<5 hinn sanni vinviður, að allir lærisvein-
ar sínir á öllum tínuirn söu greinar á þessum vínvið, og að guð faðir sc eigandi vín-
garðsins.- Vínviðarra.kt var mjög algeng atvinna á meðal Gyðinga. Frelsarinn
velur því hér, eius og endrarnær, það sem bezt átti við, var sýnilegt, algengt og til-
lieyrendum lians kunnugt, t.il þess að veita þeim þekkingu áæðri, meir áríðandi, ó-
sýnilegri tilveru. Ilann vill með þessu gera lrerisveiutinum skiljanlegt, að innilegt
sainlíf milli sínog þeirra hætti okki ]>ó hanu fari frá þeim, só þeim ekki lengur sj'ni-
lega uálægur; heidur,' að eius lengi og þeir lialdi við lians kenningu, séu lionum
ál'astir i sannri og lifandi trú, þá muni hans kraftur sýna sig í líferni þeirra, gjöra þá
ávaxtarsama í guði þókuanlogu framforði; á líkann liátt og lífsvökvi vínviðarins
streymir út í hinar óteljaudi greinar, svo ]>ær beri blöð og ávexti.
ltækt oða yrking á víoviðargreinum, t.il þess |>ær beri ávöxt, er einkum fólgin í þossu
þrennu: (a) Að greinin só vel áföst viðnum, (b) að hún só ekki visin, heldur lifandi
grein, og(c)að af henni séu hreinsaðir og skornir allir ófrjósamir og feisknir angar.
I skírninni erum vér gnööursettir, )>. e. gerðir að greinum á hinum sanna vínvið.
Strax í æsku reynir hið illa að losa oss frá houum. llitt og ]>etta freistar vor til að
farackki til kirkju eöa á suunud igsskóla, )>að cr fyrsta sporið til að verða viðskila
við Krist,—“Nií þegar eruð ]>ér lireinir fyrir |>að <jrð, sem ég hefl talað til yðar,”
segir Jesús við lærisvoinana.
Guðs orð getur ek'ai lireinsað oss cf vór forðumst |>á staði |>ar sem það er kent
og útskýrt. Júdas átti kost á söuiu “hreinsun” og hinir lærisveinarnir en liann kaus
lieldur að láta ágirnd sína atiima sig frá Kristi. Grein, sem að nókkru leyti er klofin
frá stofni sínum, sem að eins hangir við hann, getur ekki verið ávaxtarsöra grein.
Að liaugavið kirkju og kristindóm að nafninu einungis, er ekki að vera lærisveinn
Krists. I>að væri jafn fávislegtað vænt.a ávaxtar af þesskonar kristindómi eins og að
væuta sólskins átn sólar.
Faðirinn vegsamast ekki með verkum, soin gerð eru í eigingjörnum tiigangi,
lieldur ]>ví framferði, seut er sprottið af stöðugu samlífi og umgengni við Krist
í daglegri bæn.
Undirgeftii sonarins undir vilja föðursins var bæði skilyrði ogpantur fyrir elsku
föðursins til sonarins, þannig er og hlýöni við boðorð Krists bæöi skilyrði og skuld-
binding fyriráframhaldandi elsku hans til vor. Fögnuður frelsarans var innifalinn
í meðvitundinni um, að hann var elskaður af föðurnum. Þenna fögnuð vill hann
að lærisveinar síuir eignist; að þessi fögnuður verði hjá þeim varanlegur og full-
kominn fyrir meðvitundina tun. að liann elski þáeins mikið og nokkur geti elskað^
‘láti líf sitt fyrir vini síua.”
“Elskið hver annan, c.inx og <•'/ Ji.ef elnkafi f/ðuJesiís krefst einkis af oss fram-
víir ]>að, setn liann heftir sjálfur gm't. “Þér eruð minir vinir.” Sönn vinátta við
Krist sýnir sig í hlýðni við liaus boðorð. Seui viuum eu ekki þjónum hefur liann
kunngert ráðstafanir föðursius. Bæn sannra'Krists vina eru |>e»si orðætíö sauifara:
“Verði þiun vilji.” Kf vér erum lifuudi greinur á vinviönuin, )>á berum vér áve. t ;
af þoim ávöxtum, sem vér berum með daglegu líferni voru getum vór prófað < ss,
livort vór erum sannar groinar. Ilvað gerum vér l'yrlr guöa ríki? Hvað leggjitm
vér í sölurnar fyrir andlega velferð meðbræðrannai1