Kennarinn - 01.04.1899, Page 15

Kennarinn - 01.04.1899, Page 15
—103— SKÝRINGAll í tlag (>r hvítasumiudagur, Duguriuu er svo kallaður sökum )>ess, að á l>eim degi voru í kirkjunni til forna börnin færð Jesú í hvítum klæðum við skírn og fermingu. A hvítasuumi kom heilagur andi yfir postulaua í Jerúsalem úþann hátt, sem vér lcsum um í 2. kap.Pgb. (Les |>að.) Fyrir burtför sina úr heiminum liafði Kristur heitið postulum sínum að senda l>eim heilagan anda. Hann hafði kallað andann “huggara,” -‘annan liuggara, sem Jijá þeirn yrði að eilífu. sannleikans anda”—“huggarinn, sem er lieilagur andi, sem faðirinn mun senda í mími uafni.” Stundumer hanu líka kallaður “talsmaður”- Ileiiagur andi er fyrst og freinst sendur til posfculanna, sem liann ekki getur kom- ið’til, þar til Kristur er burtfarinn af jörðu og uppstiginn til liimins. ílann átti aö leiða )>á í allan sannleika, keuna (>eim alla liluti, og uppfylla svo sálir þeirra, að |>eir gietu með guðdómlegum krafti kent og lagt grundvöll kristilegrar kirkju liér í lieiminum. Hann átti áð Sninua f>á á alt, sem Kristur liafði kent |>eim, og gefa þeim réttan skilning á sáluhjálpar-spursmáluiium. Heilagur andi kom með sörstökum krafti til postulanna og úthjó )>á með sörstökum hælileikuni um fram uðra inenu til að vin'na hið lielga verk, sem þeirn var ætlað. Bn heilagur andi er líka sendur af föður og s.vni af himnum til að búa í kirkju Krists hér á jörðunni um allar aldir. Og því segjum vör að kirkjan sé heilög, af )>ví heilagur andi etiir lmna og styrkir með íbúð sinni. I kirkjunni starfar lieilagur andi fyrir hín lielgu náðarmeðul. Ilann talar í orðinu og starfar í sakramentunum- Ilann vitnar fyrir munn iiinna kjörnu orðsins prédikara um synd, réttlæti og dóm— um synd ogglötun mannanna í náttúrlegu ástandi þeirra og, dów og útskúl'un, snúi þeir sér ei til trúar á Iírist og tileinki sér hans ivttlivti. Hann ílytur mönnum guðs boðskap og tilboð um náð og syudafyrirgefningu í guðs orði. Ilann er nálægur í skírniuni og leggur þar grundvöll endurfæðingiirinniir þá liið lieilaga sakramenti er um hönd haft samkvæmt skipuu Krists, og i heilagri kveldmáltíö keinur hann í sínum helgandi krafti til þeirra, sem neyta sakrameutis líkamans og blóðsins. llvar sem kristin kirkjaer, þar sein guðs orð er réttilegn kent og sakramentin um hönd liöfð samkvæint guðs orði, )>ar er lieilngur andi sístarfandi. En heilagur andi er líka sendur hiiuim kristna einstaklingi, sem fyrir kristilega kirkju er kominn til guðs náðar og ríki hans friðar. Ilinum kristna cinstaklingi er liann trúfastur leiðtogi á vegi helgunarinnar. Hann er )>á umfram alt lniggari. Þegar trúin manns ætlar að vanmegnast í þessum vantrúaða og synduga heimi, lijálpar guðs andi hinum veika mannsauda, og styrkir hann með guðs oröi og lielg- um fyrirheitum. I>egar syndir og sorgir |>jaka og þjá liið ístöðulitla lijarta manns- ins, stendur liinn helgi liuggari lijá manni og fyllir mann krafti af hæðum. Eu til þess manninum verði hin boðna hjálp audans aö liði þarf hann með barnslegu og biðjandi iijarta að leita hennar, og hagnýta sér þau moðul, sem til |>ess eru ætluð að færa mann í samfélag andans, og forðast að syndga móti heilögum anda. I dag er þriðja stórhátíð ldrkjuársins, liátíð heilags anda. Kappkostum nú, ungir og gamlir, að leita guðs anda og láta liann fylla vorar sálir. I dag er líka fæðingar- hátíð kirkjunnar, því á þessum degi var húu stofnsett í Jenísulom. Ilelguin henui, vorri elskuðu andlegu móður, hjörtu vor og alt vort líf. Iliðjum guð fyrir sunnu- dagsskóla vorum, söfnuðinum vorum, prestinum vorum, öllum prédikurum orðsins, allri hinni kristnu kirkju um allan lieim.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.