Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 2
— 188 duysskólaiuálið er uð ná rneiri og meiri proska hjá oss; en til pess fjrir- ætlanir kirkjufélagsins komist i framkvæmd þurfa allir góðir menn að hjál]>a til, og er |>að tuluð sérstaklega til sjálfra meðlima sunnudagsskól- unna. I>að er trú vor, að hinn fyrirhugaði alsherjarfundur sunnudags- skóla-starfsmanna geti orðið að ómetanlega miklu gagni, og vildum vér minna alla samverkamenn vora í sunnudagsskólum kirkjufélagsins á að hafa fundinn í haga, búa sig undir hann og koma þangað fjölmennir á sfnum líma. II. Sunnudagí'skóla-sainkomci að Hallson.—ílinn 29. júní siðastl. daginn eftir uð kirkjuþinginu var slitið, héldu sunnudagsskólarnir í sókn þeirri í norður hluta íslenzku nylendunnar i Dakota, er séra Jónas A. Sigurðsson þjónar, samkomu (/>tcnic) í skógarlundi mjög fögrum rétt hjá kirkju Hallson-sufnuðar. þar sem kirkjuþingið var haldið. Var þur saman kominn fjöldi fólks auk barnanna úr skólunuin, Nokkrir prestar og kirkjuþingsmenn voru viðstaddir. Heima-presturinu, séra .Jónas A. Sig- urðsson stifrði samkomunni. Auk lians héldu þar ræður séra Jón J. Clem- ens, séra O. V. Gíslason og ritstjóri •• Kcnnarans.’' Sjálf tóku börnin mikinn og góðan þátt í skemtaninni með Juví að lesa og syngja. Samkoma |>essi fór í alla staði pryðilega fram, stóð hún frá ]>vi á hádegi til kl. (5 sið- deo-is, að henni var slitið. Minuumst vér einkum þessarar samkomu ineð gleði fyrir |>á si>k. að |>ar gafst oss svo gott tækifæri til að tala persónulega við marga ágæta keunara og áhugamenn sunnudagsskóla-starfseminnar þar nyrðra og biðja drqttins blessun yfir verkið þeirra. III. Simnudagnsla'ilanilr I suönrhluta DaUola-nýlemlnnnar.— Öuniiudao'inn 2. júlí heimsóttuin vér J>rjá söfnuði í juestaknlii séra Kr. J. Bergmanns, nfl. söfnuðina á Garðar, Eyford og Mountain, en gátum. ]>>í miður, ekki verið viö sunnudagsskóla-haldið nema að Eyford. í>ar gafst oss tækifæri til að vera nokkra stund i skólaiium og ávarpa liina mörgu ungu vini vora þar með nokkrum orðuin. Hvern sumiudng er skóli |>essi haldinn og er meðaltal nemenda hvern sumiudag 42. Kennarar eru fjórir. líerra Jóhanues S. Björusson, ungur námsmaður, er formaðnr skólans á Eyford og sömuleiðis skólans á Mountain nú í sutnat'. Forini og lexium Knnnarans er fylgt í skólanum og skýrði formaður skólans oss frá |>ví, að framiör all-mikil liefði átt sér stað áárinu. Biirn sem komin eru fram- v[jr feriningu eru æði iilörg í skólauum og er J>aö góös vottur. Oss er nglega skrifað, að skóliun á Eyford liaíi hiuii 10. |>. m, (júlí) lialdið árs- samkoinu sína (••miðsumars-hátíð”) og hali ]>ar all-mnrgt af safnaðar fólk- inu verið samankomið auk barnanna. A samkomunni vartil skeintui.urog uppbvggingar lesið og sungið og rætt mn sumiudagsskóla-staifsemiua og

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.