Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 10
— 140 Lexia 6. Ag. 1899 10. sd. e. Mn. HINIR FJÖRUTÍU SA MSÆRISM ENN. Pffb. 23:17-30. Minnistexti.—“En lát t>ú okki aö orðum þoirra, )>ví af þoiin sitja nm Pál yflr fjör- utíu manns, sem hafa svarið dýran eiö, aö eta hrorki n<3 drekka fyrr on )>oir hafl fyrirkoiniö liouum og þeir eru þegar reiðubúnir aö bíða eftir boðum frá þér.” (21.t.) Bæn.—Ójdrottinn! vér biðjuin þig að fyrirgefa ÓTÍnum vorum og þeim, sem áreita oss saklausa og breyta svo hjörtum þeirra, aö )>eir veröi fúsir aö búa saman við oss í hógværð og friði, fyrir Jesúm Kristvorn drottin. Ainen. 8PUKNINGAU. L. Tkxta sr.—1. Iivað geröi Páll þegar systur-sonur lians sagöi honum frá sam- særinu? 2, Hvað geröi liundraðsliöföinginn? 3 Hvað geröi hershöfðinginn? 4. Hvað höfðu Gyðingarnir komið sér saman um að biðja um? ö. t>ví gat hersliöfð- inginn ekki orðið við áskorun þeirra? (i. Hvað bauð hershöfðinginn systursyni Páls að gera? 7. Hvað bauð haun hundraðshöfðingjum sínutn að gera? 8. Til hvers var þessi ferð ger? i). Ilvað gerði bann enn fremur? 10. Hvernig hijóðar kvcðja brófsins? 11. Prá liverju erí bréfinu skýrt? 12. Hvaða ástæður fyrir því að sendaPáltil landstjórans eru tekuar fram í brélinu? 13. Hvað er þar sagt aö síðustn? II. Sögul. sp.—1. Ilvernig hafði verið íarið með Pál fyrir ráðinu? 2. Hvernig hafði Páll gert þá sjálfum sér su.idurþykka? 3. Hvaða vitran birtist honum? 4. Hvað ráðgerðu Gyðingarnir að gera lionum? ö. Hver var Fe.lix? 6. Hvernig reyndist haun Páli? 7. Hver varð eftirinaður Pelix sem landstjóri? III. —TnírFKÆÐtsL. sp. 1. Getur nokkur tilgangur, hversu góður sein hann cr( réttlætt slíkar aðferðir og þær, er Gyðingaruir vildu viðhal'a til að fyrirkoma Páli? 2. Voru æðstu [irestarnir og öldungarnir, sein samþyktu að biðja um, aö Páll væri aftur leiddur fyrir þá, minna sekir en þeir, setn ákveðið liöfðu að drepa hann? 3. Getur nokkuð gott hlotnast oss af illum áformum? 4. Segir Kládíus Ijysías alt algerlega satt í bréfl sínu? 5. llv.iða ósannindi fer mælskumaðurinn Tertúllus með fyrir landstjóranum Felix í næsta kapítula? (I. Skoða lieiðiu trúarbrögð sannleik- ann sem heilagan hlut? 7. Hvornig lítur kristiun maður á sannleikaun? IV. Hbimkæhil. sp.—1. Hvað er áherzlu atriðið? 2. l>ví geta hiuir vondu svo sjaldan varðveitt síu ljótu leyndarmál? 3. Hvað varð uin þessa menn, sem svarið höfðu að eta eigi uó drekka fyr en þeir hefðu ráðið Pál af dögum; sveltu þeir sig í hel? 4. Hvernig eiguin vér að skoða slík heit og skuldbindingar? 5. Er því bót- mælaiidi að Páll ver sig fyrir ráðinu með )>ví að segast vera Parisei? (I. Hvað getum vér lært sjállir af hinni löngu bið Páls áður en hann komst til Róm? AHEKSSLU-ATRIDID.—Ver aldrei í ueinu samsæri, það er óguðlegt. I>ó það í bráð sýnist ætla að lukkast, kemst )>að upp mn síðir. Ef ir.enn gera samtök gegn þér, þá ver )>ú þoliinnóður eins og Páll var. PRUM8TRYK LEXÍUNNAR. I. Hið mikla samsæri, hveruig )>að komst upip og hvernig )>ví varð afstýrt. II. Drottiiln verndar sitt fólk. III. Sanngirni hershöfðingjans.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.