Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 8
—144— u r Þú veizt ekki hvo longi J)ú lifir til ;ið loiða J);ið. Kann ske enginn lcenni því að þekkja guð, þegar þú ert dáin. Hverjum viltu helzt fela barnið J)itt og vita J)að hjá, J)egar J)ú kyssir J)að í hinsta sinn og kveður J)að á banadegi? Þú vili fela J)að guði og vita ]);ið hjá honum—hjá lionutn hór í lífi og svo hjá honutn og þér í eilífðinni. Leiddu ]>.á barnið inn í þetta beilaga sainfélag við guð meðan j)ú lifir og kendu því að biðja og vertu sjálf á bæn með því. likkert fegurra gefur að líta hér megin við eilífðarströndina, en barn á bœn. Hve margt liart og kalt hjarta fullorðins manns hefur ekki klökkn- að við ]>á sjóu. Hve margir hafa ekki sjálfir lært að biðja fyrir J>að að sjá barnið sitt á bæn. DÆMAFÁR DUGNADUR. Fyrir eittlivað 30 áruin, sagði P. dómari, kom ég í bóka-búð eina í Oincinnati, til að lá keyptar nokkrar bækur, er ég þarfnaðist. Meðan ég var |>ar, koin inn dálít- ill drengur, tötralegabúinn, ekki eldri en 12 árn, og spurði eftir landafræði. ‘•Nóg af þeiin,” sagði afgreiðslumaöurinn. “Hvað kosta þær?” “Kinn dollar, drengur minu.” “Ég vissi ekki að þær væru svona dýrar.” Hann ætlaði að ganga út og jafnvel opnaði dyrnar, en kom þó til baka. “Ég Uef G1 cent,” sagði hann, “gætuð þér okki látiö inig fá bókina og beðið nokkra stund eftir því, sem upp á vantar?” Með ákafa beið liann svarsins og hauu sýudist hlaupa saman i lélegu fötunum sínum þegar houum var hálf-hrottaiega svarað, að það væri ófáanlegt. Aumingja dreuguriun leit til mín og reyndi að brosa um leið og hann fór út. Ég fór á eftir. “Og hvað nú?” sagði ég. “Reyna í öðrum stað, herra minn.” “Á ég að fara með og vita hvernig þér gengur?” “Kf yður þókuast,” sagði haun undrandi. í fjórar búðir fórum við og allstaðar var honuin neitað. “Ætlarðu að reyna enti?” spurði ég. “Já, herra minn, ég ætla að reyna í öllum búðunum, annarsværi ekki fullreynt.” Viö koinuin inn í fimtu búðina og drengurinu gekk einarðloga fiam og sagði manninum erindi sitt. “Langarþig mjög inikið til að eignast bókina?” spurði eigandi verzlunarinnar. “Já, lierra minn. mjög mikið,” “Þvi langar þig svo mjög til þess?” “Til þess að læra, herra minn. Ég get ekki gengiö á skóla, en ég get lesið heitna. Faðirminn var sjómaður og mig langartil aö þekkja staðina, sem lmnnsigldi til.” “Fer hanu til þessara staða enn?” spurði kaupmaðurinn. “Ilann er dáiun,” svaraði drengurinn með viðkvæmni. Kftir litla stund bætti hann við: “Ég ætla sjálfur að faraí siglingar.” “Jæja, drengur minn, ég skal láta þig fá landafræði og þúskalt borga mér afgang-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.