Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 13
—149— SKÝJUNGAR. Styrkvr liins yóða manns,—El'tir tveggja ára bið í Sesarea hefst ferðin til Róma- borgar. Páll liafði skotið múli sínu til keisarans til að umflýja líflát, |>ó hann væri saklaus. eins og bæði Festus og Agrippa viðurkendu. Páll þráði mjög að ná fundi keisarans og flytja boðskap krossins í höfuðstað heimsins. Pjórtán daga liöfðu þeir nú sigltí Adría-liaflnu, sjónnm milli Afríku, Grikklands og Ítalíu. Á fjórtándu nóttu skall á ofsaveður, en þegar þeir könnnðu dýpið fnndu þeir að þeir voru nærri landi. I>að var éyjan Melíte, sem þeir voru í grend við. Til samanburðar við frásöguna hór um dýpið á þessuin stað, liefur )>að verið margkannað á seinni tíð og ber alger- iegasaman við |>að, sem iiór er sagt. Þegar skipverjar verða þess varir, að storm- urinn er að kasta skipinu til lands verða )>eir allir óttaslegnir. Þeir sjá sér dauðann vísann. 27C menn eru um borð,allir vonlausir og viti sínu fjær af hræðslu- -nema einn. Ilann stendur rólegur í stafni skipsins og óttast eigi, því engill drottins hafði birst honum og heit.ið honum. að hann ogallir samferðamenn hans skyldu haldalifl. Um miðnírturmund lieyrist að öldurnar brotna á grinningum.Akkerum er varpaðí flýti, að ekki hreki skipið npp á liina klettóttu strönd, Hásetarnir hafa cekið ráð sín saman og ætla að stelast burt í skipsbátnum. Páll verður var við )>að og fær því afstýrt. Eftir þetta má kalla að Páli taki algerlega við stjórninni. í dögun býður hann öllum að matast, svo |>eir séu líkamlega sem bezt undirbúnir þær hörmungar, sem fyrir þeim liggja. Sjálfur íekur hann brauð og þakkarguði, )>ó öðrum mundi liafa þótt lítill tími til slíks )>ar í stórsjónum, sem á liverju augnabliki virtistætla að rífa skipið í sundur. Með )>essu athæfl sínu vitnar liann enn um guð, livers þjón liann er, og minnir þáá, að fela alt í hans liendur. Síðan reyea þeir að stýra skipinu inn i vik nokkra, en straumurinn og stormurinn ráða meiru og bera slcipið á grinn- ingar, svo )>að brotnarí spón. En allirkomust lífs til lands, sumir syntu en sumir bárust á flekuin skipsins. Þetta var ein af hinum mörgu hörmungum, sem Páll postuli komst í á hinni erflðu lífsleið sinni. Lesið það, sem hann sjálfur segir um það í II. Kor. 11:24-33. En hann talaði aldrei æðru orð né óþolinmæðis, heldur sagði: “Ef ég mætti lirósa mér,vildi éghrósa móraf bágindum mínum.” Honum , var ljúft að )>ola ilt fyrir Jesúm Krist. Hann hafði óbilandi trú,og sú trú gerði liann öruggan. Þegar allir létu hugfallast stóð hann hugdjarfur uppi og treysti drotni. Þetta er ávinningui trúarinnar. Hvar sem hinn trúaði er staddur, veit liann, að hvorld lít' né dauði, livorki englar nó maktarvöld, livorki hæð né dýpt getur skilið hanu fránáð guðs, sem er í Jesú Kristi. .fíim 'Páln i Ktarm.i.nnm.—Hve svipleg sjón! Skipiö kastast til á bylgjunum og búið er að |>að brotni á hvorri stundu; nær )>rjú hundruð manns horfa í augu dauð- ans. Hve fögursjón! Postuli guðs stendur'á þiljunum, horflr til himins og biður guð. Ofar hinum dimmu skýjum er drottlnn alslierjar. llænin er liöndin, sem út- rétt er til hans. Guð tekur í höndina. Nú má stormurinn dynja og luiflð æsast. Ekki verður guðsbarnið hrifið úr drottins liönd. Páll i storminum! O, að vér gætnm verið eins og liann í stormum lifsins. Einu sinni var lítill drengur á sjó með föður sínum. Oveður skall á og tvísýnt var um lif þeii ra, er á skipinu vorn. Drengurinn stóð lijá föður síiium, sem stýrði. Hann var sptirður, livort liann væri ekki liræddur, “Nei,” svaraði liann, “liarin fað- ir'minn sfendnr við stýrið.” Þið |>urflö ekki að hræðast, börnin mín góð, ef faðir inn stendur við stýrið -ef guð stýrir líflnu ykkar.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.