Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 6
—142 - embættis sökum “óhreinleika vara sinna”. En fjuð trtk ekki köllun sína aftur, en hann snart spámanninn með peim steini, sern tekinn var með töng af altarinu og helgaði manninn. Vissulega megura vér allir kennarar falla fram að fótum drottins og játa veikleika vorn, en vér megum eigi láta hugfallast. Drottins máttur er meiri vorum veikleika. Oo- eins og vór í hversdags-lífinu sem kristnir menn ekki meguin gefa upp. ]ió tilraunir vorar,til að lifa samkvæmt mælikvarða fullkomnunarinnar, ekki algerlega heppnist, ínaguin vérekki heldur sem kennendur guðs orðs gefa upp, pó vér finnum, að oss sé í «>11 u áfátt, V7ér höldum áfrain samt í drottins nafni, biðjandi um meiri náð og treyst- andi guði að blessa uppskeru pess, sem vér í veikleika sáum. Og ]>að er ununarrík tilhugsun, að drottinn sé svo ináttugur og heilagur, að hann geti gert sér að góðu og blessað jafn-ófullkomnar tilraunir sem vorar, Hann tekur aldrei hart á oss fyrir veikleilian, sö viljinn góður og tilsrangurinn hreinn. Vér skulum því aldrei æðrast. En heitar slculum vér biðja, en áður, og betur helga Jesú frelsara voruin alt vort veika og synduga líf. En,umfram alt, niðurlægjum ekki sjálfa hugsjónina.fmyndun huga vors uin fullkomleikann í kennara-embættinu. E>á sigum vér sjálíir meö merk- inu niður. Búum oss til inynd af sunuudagsskóla-kennara eftir guðs hjarta. Vönd- um til liennar sem mest, gerum hana sem allra líkasta myndinni af Jesú sjálfum. Höfuin svo ]>essa mynd fyrir augunum og reynuni að líkjast henni. Og ef oss finst að vér verða svo langt á eftir drotni vorum, ]>ar sem hann gengur á undan, ]>á biðjum: ‘‘Vorkenn ]>ú veikleik mínum, ]>ó verði’ eg álengdar fjær,” og frelsarinn sjálfur mun ]>á “roisa við reyrinn brotna og rétta’ oss sína hönd.” Verum því hughraustir, bræður! BARNIÐ Á BÆN. Litla barn, hefur mamma ]>ín kent ]>ér að biðja? Gott átt ]>ú, sem att guðhrædda móður, sem kennir ]>ér að lesa bænirn- ar þínar ákveldin áður en pú fer að sofa. Veiztu pað, að pú átt föður upp í himninuin, undur góðan, ástríkan föð- ur, sem pykir ósköp vænt um pig? E>ú sér hann ekki nema þegar ]>ú lok- ar augum líkama píns og hugsar um hann, pá birtist hann þér og brosir við pér, Hessi góði himneski faðir hefur gefið pör alt, sem ]>ú átt: pabba pinn og mömmu, systkinin þín og vini, húsið pitt og heimilið, fötin ]>ín og

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.