Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 4
-140- ÍIUGSJÓNIR. Uað er um að gera fyrir manninn að eiga sér liáleitar liugsjónir. llugsjónir eru p>ær myndir fullkomleikans, sem liugúrian skapar ser. Eftir því liversu fagrar, göfugar og hei'agar pœr eru, fer líf manns í framkvæmdunum, pví hugsjónin er takmarkið, sem stefnt er að, beinlínis oo' óbeinlínis, vitandi og óafvitandi. Uessvegna barf líkahin kristilega hugsjón manns að vera guðlega fögur og eilíflega stór. Hugsjón kristna mannsins er.Iesús Ivristur. Uegar maður liefur gert mynd í huga sínum af Ollu pví bezta og helg- asta, sem andinn getur séð, tekur maður eftir pví, að myndin eraf Jesú Kristi. Nei, pegar maður horíir í anda á myndina af Jesú Kristi, eins og hún er máluð í nyja testamentinu, finniir maður,að pað er mynd alls fullkomleika, lieilagleika og guðdóms. Jesús Kristur er hugsjónin, fullkomnunar-ímynd sú,er maður horfir á og reynir að breyta eftir. En hvernig gengur eftirbreytnin? Vei oss veikum, vér náum svo skamt! “Viljan til hins góðahOfum vér að sönnu, en ekki mátt til að framkvæma pað.’’ Vér viljum líkjast Kristi, vér setjum hann fyrir augu vor að morgni dags og ásetjum oss að feta í lians fótspor allan daginn. En að loknu dagsverkinu lítum vér yíir skeyð vort, föllum fram á ásjónur vorar og porum varla að horfa hugsjón vorri í augu, pví vér höfutn ekki reynst henni trúir, framkvæmdin hefur ekki líkst hugsjóninni. Vér biðjum til guðs og hans náð nægir osa, pvi liann er ei harður dómari, en fullur af miskun og mildi. Oss sárnar pað po, að vér skulum vera svona ófullkomnir, og vér fellum tár yiir pví að geta ekki betur framfylgt hugsjónum vorum, oss sárnar að geta ekki fylgt freKara vorum, pví vér elskum hann. En vér megum ekki láta hugfallast. Uað er einmitt góðs vottur, að inaður íinnur til veikleika síns.pví svo að eins er hæsrt að búast við umbótum. 0<í ekki heldur má inaður missa virðinguna fyrir sjálfum sör, pó breyskleikinn sé mikiil. Jafnvel Páll postuli andvarpaði yfir veikleika sínum og sagði: “Hið góða, sem ég vil, geri eg ekki, en hið vonda, sem égekki vil, pað geri ég.’’ Agústinus og Lúter gráta yfir veikleika sínum, og sannarlega fylgdu peir pó hugsjón fullkomleikans, .Tesú Kristi, eins og frekast er hægt að ætlast til af svnd- ugum mönnum. Vér megum elcki leggja árar í bát pó örðugt gangi að lifa Imgsjónum vorum, meðan vör enn pá truiu liáðir pessu syndspilta

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.