Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 16
—152- KAUPENDUR ‘-KENNARANS” í GLENBORO eru beðnir að vitja blaðsins liér eftir í Terzlunarbúð hr.Friðjóns Friðrikssonar.Vér liöfum reynt að rannsaka orsakir Jiess,að blaðið 'hefur ekki koniið til sltila á pósthúsinu í Glenboro, og þó vér ekki höfuin orðið neins vísari með vissu, Jtvkjumst vér mega fullvissa hlutaðeigendur um, að J>eir inuni framvegis fá blaðið með skilum, og til að fásem bezta tryggiugu fyrir þvít höfurn vör fengið herra Friðjón Friðriksson til að annast afgreiðsluna í staðinn fyrir jióstafgreiðslu- inanninn sjálfan, NÝ jlRNBKAUT f>ær umbætur, s«m á síðustu árum hafa verið gerðar a brautum Northern Pacific járnbrautarinnar. hafa gert hana svo að segja að nýrri braut. Grunnurlnn hefur verið bættur, undirstöðu grindur lagfærðar, nýjirog sterkari stálteinar verið lagðir, stálbrýr verið settar í stað timburbrúa,undirgöng öll verið múruð og allar möguleg- ar umbætur gerðar. Ilundruð þúsund dollars liefur verið varið til þessaárið 1898, auk stórra upphæöa áruuna á undan. Nýjar, risavaxnar eimvélar, sem dregið geta megiulands-lestirnar 75 inilur á kl. stundu, hafa verið keyptar. Framför og endurbót ráða stefuu tímans. Yíir svo trausta, slétta og óhulta braut er yndi að ferðast, sérstaklega þarsem hún liggurum hinn fegursta liluta liins mikla Norðvestur-veldis, og ler um allar aðal- borgirþess. Beztu Pullinans-vagnar, bæði tourist og fyrsta-pláss svefuvugnar og konunglegur borðstofu vagn er partur lestarinnar, sem fer frú 8t. Paul og Minue- apolis til Taeoma, Seattle og Portland, meir en 2000 mílur vegar. Svefnlierbergið og borðsalurinn yðar er fluttur með yður alla leið—þar sem þér eruö or þetta lijá yður livert sem þér farið, fylgir það yður. Ef þér ferðist um norðvestur landið íár, þá farið með þessari braut. Sendið líka sex cents til Gluu.S. Fee, Qeu’l Puss. Agent, 8t. Paul Minn, fyrir “Wonderland ’99” og lesið um þetta land. Augl. “EIMRELDIN”, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á islenzku. Rit- gerðir, myudir, sögur, kvæði. Verð^ícts. livert hefti. Fæst hjú 11.8. Bardal, 8. Th. Westdal, 8. Bergmann, o.flr. i “SAMliININGIN”, inánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga geflð út af hinu ev. lút. kirkjufjel. Isl í Vesturheimi. Verð .fl.árg.; greiöist fyrir- fram. Útgáfunelnd: .lón Bjarnason (ritstj.), Friörik J. Bergmann, Jón A. Blöndal, Kúnólfur Marteinsson, Jónas A.Sigurðson.—Ritstj. “Kenuarans” er umboðsmaður “8am.” í Minnesota. “VEKÐI LJÓ8!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Geflð út í Keykjavík af prestaskólákennara Jóni llelgasyni, séra Sigurði P. Sivertsen og kandídat llaraldi Níelssyni. Kostar (I?cts. árg. í Ameríku. Kitstjóri “Kennar- ans” (>r útsölumaður lilaðsins í Minnesota. “KENNAKINN”.- Offlcial Sunda.v School paper of tho feelandic Lutheran elmrch in Aineriea. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.: assoeiate editor, J. A. Si’riirösson, Akra, N.D. Publlshed montlily at Minneota, Minn. by 8. Tli. Westdal. Entered at the post-oílice at Minneota as second-class matter.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.