Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 15
—151— sktrinoar. I lexíunui á sunnudaginu var skyldum Jvér viö Pál og féluga hans, þar sem þeim hafði skolað upp að ströndum eyjarinnar Melíte, sem liggur í miðjarðarhahnu 64 mílur suður af Sikiley. Iunbúarnir áeynni voru heiðnir, en tóku á móti skipbrots- mönnunum með mikilli mannelsku. Eldur var kveiktur svo þeir gætu vermt sig og þurkað klæðisín eftir sjóvolkið. Páll hjálpar félögumsínum að kinda eldinnog ber hrís á bálið. En meðan hann starfar að þessu skríður fram naðra, sem hulin hafði verið í viðnum, og festir sig á hendi Páls. Hrollur og hræðsla fór um þá, sem áhorfðu þvi allir vissu þeir, að bit þessa illþýðis var banvænt. Eyjarmennirnir voru bjátrúarf ullir og sögðu strax hver við annan, að Páll mundi vera morðingi eða annar stórglæpamaður, sem hefndin elti. En nú rættist það, sem Jesús hafði sagt (Mark. 16:17) um þau tákn, sem skyldu fylgja kenniugu postuiauna, það meðal anu- ars, að þeir mundi taka á eiturormum að ósekju. Páll hristir nöðrunaaf liendi sér og er jafn-heill eftir sem áður. Hann varerindsreki Jesú Krist.s og j.ifnvel banvæn bit fengn ekki á hann.—Það er gott að geta hristaf sér nððruna—syndina. Þegar mað- ur er af syndinni bitinn.fer eitur i blóð liins andlega lífs manns ogmaður deyr. Og nú erum vér allir bitnir af eiturnöðru syndarinuar og liljótum því allir að deyja, nema vér frá guði frelsara vorum fáum inu í andlega tilveru vora hið inótverkandi ineðal, lians ódauðlega eðli, sem vér verðum hluttakandi í,þegar vér erumfestir sem greinar á likama hans. Þegar eyjarbúar sáu, að naðran gerði Páli ekkert rnein, undruðust þeir næsta og skoðuðu nú Pál, sem guðlega veru. Þeir sýndu lionum hina mestu virðingu. Helzti maðuriun á eynni, Públíus að nafni, bauð Páli lieiin til sín og sýndi lionum mikla gestrisui. Faðir þessa manns láreikurog harla þungt haldinn. Páll baðst fyrir og lagði hendur yflr hannog varð hanu þáheiil. Fleiri menn lækuaði hann þaráeynni og prédikað' jafnframt fyrir fólkinu náðarboðskap Jesú Krists. Eftir þriggja mán- aða dvöl, kvaddi Púll þessa vini sina og hélt áfram til Kómaborgar, og þótti lýðnum ínjög fyrir að skilja við hann. Þegar Páll kom til Uómaborgar tóku “bræðurnir” á móti honum með fögnuði. Til ltómaborgar liafði þegar borist boðskapur kristindómsins og all-margir eœði af Gyðingum og heiðingjum tekið kristni. Vafalaust hafa þeir allir þekt til Páls og verið kunnugir pistli lians til Rómverja. Postulinn lofaði guð af lijarta þegar hann hitti bræðurna. -Það er ósegjanlega mikil gleði fyrir manu, þagar maður er elun og ókunnugur, að hitt i t.'úbræður sin i, kristna safiiaðannenn, sem rétta manni þegar bróðurliöndina,—En Páll var bandingl sendur keisaranum! Hundraðshöfðinginn, sem með liaun kom til Kómaborgar aíhenti haun yíirvöldunum, ásamtöðrum band- ingjum. En Páli var ekki varpað í myrkvastofu heldur l'engið liúsaðbúa í einum út af fyrir sig og liennaður settur til að gæta lians. Hinir kristnu trúbræður l.ans fengu að koma til lians, og í þessu luísi skrifaði liann mörg bréf til sal'nuöa sinna í Iiltlu-Asíu. 1 tvö ár var stórmeuniö lial't í haldi. Að þeim llðnutn var lianti látiun laus og ætla menn, að liatiu liati þáá ný farið kristniboðsferð. Aftur rar liann tekiuu fastur og tiutt'.ir til Kómaborgar og þar lét. liann lílið sem píslarvottur í liiiium grimmu ofsóknum undir Neró keisara árið 64, og lauk þannig æii þessa afkastamesta st.arfeinaiins, sein kristin kirkja hefur nokkurn tíma átt. Al' blóði frelsarans frjófgaðist fyrst frækorn guðs rikis hér á jörðunnl og af blóði postulunna var það vlikvað.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.