Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 1
' Mánaðarrit til notkunar við uppfræðsln barnd l summdagsskMum og heimahús um. MINNEOTA, MINN.. JÚLÍ 1890. Nr. ö. UR K1RK..) U t>IN GS [TJ£RÐ. Síðan ritstjóri Ktmnarans átti síðast tal við viuí sína í siinriudagsskC)l- unum, hefur hanu verið á. kirkjuþinoi og feiðast meðal allmargra safnaða, og langar nú til að tala um nokkur atriöi i siunbandi við þá ferð. I. Simnudagssk/da-m<ílið ó, kirkjtiþiiigi. Vér vonum að allir með- liinir sunnudagsskólanna, yngri setn eldri, uuiuendur sem kennarar, lesi kirkjuþ'mgs-tíðindiu, því svo að eins geta þeir verið góðir meðlimir hins kirkjulega félagsskapar, að þeir fylgi nieð í þvf, sein kirkjufólagið þeirra er að starfa og skilji þ«ð alt sem bezt. Vér skulum því aðallega vísa til gerðabókar þin^sins, sem jjrentuð er í "Sameiningunni," hvað sunnudags- skólatriálið snertir, en taka fram einungis helztu atriðin. (1) Samþykt var að halda afram útgíífu Kennarans moð sama fyrirkomulagi og sömu rilsljórn og vorið hefur, og beðið að útbreiða hann sem allra mest (2) Samþykt var að boða til alsherjar-fundar í sambandi við næsta kirkjuþing og bjóða þangað ölluin starfsmönnum sunnudagsskólanna islonzku til að ræða sunnudagsskóla-málið og ráðstafa kenslu og fyrirkomulagi skólanna að því leyti sem unt er, (3) Kosin var íimm manna nefnd til að annast Bunnudagsskóla-míilið til næsta þings, undirbúa hinn fyrirhugaða fund, leitast við að stofna n/ja sunnudagsskólu. útbreiða Kenna.rann o. s. frv. Kitstjiiri Kennarans er formaður nefndarínnar og mun hann við og við iniuiiast frekar & þelta starf f dálkum blaðsins. — Af þessu sést, að suunu.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.