Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 14
—150— 12. sd. e, trín. Lexla 20. Ág. 1899. KOMÁN TIL KÓMABORGAR. Pyb. 28:1-5,7, 11-lG. Minnistexti.—“Þegar Páll sá þá, geröi liann guðiþakkir oglirestist íhuga.”(15.v.) Hæn.—Styik þú, himneski faðir, þína óverðugu þjóna í þinnináð,svo óvinurinn fái oss ekki grandað í dauðanum,en að vér verðum skoðaðir hætir fyrir eilíft lif, fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen. 8PUKNINGAK. I. Texta sp.—I. Viðhvaða eyland höfðu þeir lent? 2. Hvernig sýndu innbúarn- ir þeim góðvild? 3. 1-lvað koin fyrir Pál meðan liann var að hjálpa til við cldinn? 4. Hvað gerði þá fólkið sör í hugarlund um liann? G. Hvað skeði? G. Ilvaða maður átti búgarð á þessum hluta eyjarinnar? 7. Hvað gerði liann? 3. Hversu leugi var Páll á eynni? 9. Hvernig liélt liann ferð sinni áfram? 10. Ilvar á Ítalíu lenti liann? 11. Til hvaða annarahafna koum þeir áður eu þeir yíirgáfu skipið? 12, Iiverja fann liann í PuteóÍi? 13. Hvar komu bræðurnir frá Kóm til móts við hann? 14. Ilvernig var liann geymdur í Kómaborg? II. SÖGUL. sp.—1. Hvaða gagn vann Páll eyjarbúum i Melíte? 2. Hvar er Aiex- andría? 3. Hvar er Sýrakúsa? 4. Hvar eru þeir tveir staðir, sem trúbræöur hans komu til móts við hanu? G. Hvernig var vant að fara með siíka baudiugja sem Pál? G. lliernig leitaðist Páll við að leiða Gyöingana á réttan veg í Rómaborg? 7. Hvað starfaði Páll eftir þetta? 8. Hvernig lauksefihans? III. Tkúfiuböisl. sp.—1. Hverjir voru íbúar Melíte-eyjar? 2. Hvernig skjátl- aðist þeiin tvívegis, livað snerti Pál og nöðruna? 3, Hvað hefur Kristur kent oss um hegning syndarinuar i )>essu og öðru lífi? 4. Var til söfnuður í Kómaborg þegar Páll kom þangað? 5. Hver stofnaði hann? G. Vissi Páll um það? 7. Ilve nair liafði liann skrifað bréfið til liinna kristnu Kómverja? 8. Kom Pétur ti! Róma- borgar? IV. Hhimfœkil. sp.—1. Hefði Páll getað ferðast til Rómaborgar hættuminni leið en þessa.sem hann fór? 2. Ilefði liann getað verið óhultari meðan hann var þar,en hann var? 3. Hefði hann getað keut með minni óþægindum? 4. Eru ekki guðs vegir beztir á endanum? G. Leit það svo út irieðan Páll var í liöndum skrílsins og við skipbrotið? 6. Hveruig vitum vér, að þessi frásaga ritningarinnar er sönn? 7. Ættum vér að aukast að kjarki og huglireysti þegar guð liefur leitt oss óskaðaða gegn um hættur og hörmungar? ÁHEKZLU-ATKIDI.—Drottinn leiðir oss oft að takmarkinu eftir þeim vegi, sem virðist dimmur og hættulegur. En ef vér treystum guði og fylgjum þeirri braut, sem liann vísar oss á, mun oss ætíð auðnast að ná hinu rétta takmarki. “Láttu guðs hönd þig leiða hér, lífs reglu halt þá beztu.” FRUMSTKYK LEXÍUNNAR.—I. Gestrisni fólksins á Melíte. II. Vernd guðs á Páli. III. Koman til Rómaborgar. Gleði Kristilogs samfundar.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.