Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 11

Kennarinn - 01.07.1899, Blaðsíða 11
—147— SK TRINGAR. I. Samsatrið. I>ið munið, börnin góð, liverjum ofsóknu'n .Tesús sjálfur varð að mæta og hvernig hanu lét líflð vegna haturs Gyðinganna. Þeir menn,sem eftir hans dag játuðu trú á liaun og liúldu verki hans áíratn, urðu líka fyrir hatri og ofsóknutn. Einkum kom það fram við postúlaua, og hvað mest bar á því gegn postulanum Páli, sem með svo mikilli alvöru boðaði lærdóm Krists meðal þjóðauna víðsvegar, Lexían á sunnudaginn var sagði oss frá hinum æsta skríl í Jerú'salem, sem ógnaði iifi postulans. 1 dag skýrir lexían oss frá því, að hatur Gyðinganna hafi magnast svo að 40 menn unnu eið að því að taka Pál af líti, ltvað sem það kostaði. Þeir sögðust hvorki skyldu neyta matar né drykkjar unz þeir f'engu því t'rauikvæmt. Káðagerð þeirra var að fá leyfi hershöfðirtgjans, sem nú verndaði Pál í iierkastala sínum, til að kalla Pál af'tur fyrirráðið og nota )>á tækifærið til að sækja að honum og drepa hann. En eins og ol'tar, þegar margir eru í ráðagerð, komst leyndarmálið upp. Unglings-piltur, systursonur Páis, kornst aðþví og llýtti sér á fund frænda síns 'með tiðindin. Páll kallaði á liuudraðshöfðingja (tnaður sem ræður yíir 100 her mönnttm) og skýrði honum frá málavöxtum og bað haun að fara með drenginn á fund ltershöfðingjans. Þegar hershöfðinginn heyrði orð sveinsins lét liann þeg»r búa hersveit, 200 stríðsmenn, 70 riddara og 200 skotmeun, og skipaði að flytja Pál strax, er ditndi ttm kveldið, burt lír Jerúsaletn til landstjórans í Sesarea. Ilann reit og bréf til landstjórans og sagði lionum hvernig á bandiugjanum stæði. Utn nóttina ferðaðist Páll uudir verud þessarar hersveitar til Sesarea, 70 mílur. vegar. Þannig vttrð ungmennið, systursonur Páls, til að afstýra þessum ljóta gtæp og frelsa líf guðs-mannsins frænda síns. II. DrotUnn verndar sína. - Ilversu oft hafði ekki Páll komist í rauttir og lifs- ltáska, hve oft liöfðti óvinir hans ekki náð honum á sitt vald og öll von unt líí' virst úti. En guð var með houuiit og verndaði hann. Dyr dýflissanna opnuðu englar guðs og ltönd hins almáttuga hreyf hann úr höndum grimmra morðvarga. Drottinn ltafði sjálfur sent Pál og sá,sem er iþjónustu guðs, iná jafnan vænta vernd- ar hússbónda sins. Ekki fyr en Páll itafði runttið skeyðið á enda og lokið þvi erindi, sem liann átti að Ieysa af hendi, gátu mennirnir svo mikið sem sviðiö eitt liát' á höfði háns. Yinnum guði, felum oss hans forsjá og )>á )>urfum vér engar hættur aö hræðast III. .Sunnleilcurinn kemnr íljóx.—bó samsærismennirnir þættust óhultir og liéldu ttð enginn vissi um fyrirætlanir þeirra komst upp um )>á. Drottinn altsjáandi sá til þeirra og vissi ltvað þeir aðhöfðust og liann hal'ði ráö til að kunngera það þeim, sem liann vildi. ITræðist þér þetta, börn, að gttð veit alt um fyriræthinirykkar og hagar svo til, að þær opinberist,ykkur til auðmýkingar og heguingar. Afturámóti er |>að hverjum góðtitn manuitil uppörfúnar,að )>ó liinar góðu fyrirætlanir hans ogtilraun- ir sýuist ol't hvergi ná fram að ganga og enginn taki eftir þeim, þá tekur guð eftir þeim og fyr eða siðar munu meunirtiir líka viðurkenna )>;er. Jafuvel )>að,sem Itugsað er, )>ó það sé aldrei l'ært i urðog verk beinlínis, kemltr í Ijós. Þessvegna þarl' hver tnaður uin fratn tilt, að vertt hreinn og heilagur í sínum iunra manni. Að e'tus litla stund getur maðut' leynt þvi,sem innra fyrir er í hugskotinu. Svipur manns orð og athai'nir koma öllu upp utn tnann. Svo )>ú skalt vera hreinn og saklaus í hjarta ox )>á þari'tu ekkert að óttast.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.