Kennarinn - 01.07.1899, Qupperneq 1

Kennarinn - 01.07.1899, Qupperneq 1
' MánaðarrH til nofkunar við uppfrœðslu Ixirnn í sunnudagsskólum oij hciniahúsum. 2 íirg. M'INNEÖTA, .MINN., .IÚLÍ I8lJ9. Nr. 9. ÚR KIRK.) UÞINGSFKRÐ. Siðan ritstjóri Kennarons íítti síðast tal við vini sína í sumiudagssktil- unum, Itefur hann verið á kirkjujjinoi og ferðast iiii-ðal allmargra safnaða, og langar ini til að tala um nokkur atriði i sambandi við |vá ferð. I. Sunnudagsskóla-vuílið á kirkjuþingi. Vér vonuin að allir með- litnir sunnuciagsskólanna, yngri sem oldri, neitiendur seiu kennarar, lesi kirkjujtings-tíðindin, Jivi svo að eins geta Jteir verið góðir meðlimir hins kirkjulega félagsskapar, að Jteir fylgi með í Jtví, sem kirkjufólagið peirra er að starfa og skilji Jvnð alt sem bezt. V7ér skulum pví aðallega vísa til gerðabókar pingsins, sein jirentuð er í “Sameiningunni,” hvað sunnudags- skólainálið stiertir, en taka frain einungis helztu atriðin, (1) Sampykt var að halda áfram útgáfu iKennarans með sama fyrirkomulagi og söniu ritstjórn og verið hefur, og beðið að útbreiða hann setn allra mest (2) Sampykt var að boða til alsherjar-fundar í sambandi við næsta kirkjujting og bjóða [jangað öllum starfsmönnum sunnudagsskólanna íslonzku til að ræða sunnudagsskóla-málið og ráðstafa kenslu og fyrirkomulagi skólanna að Jjví leyti sem unt er. (3) Kosin var limra manna nefnd til að annast sunnudagsskóla-málið til næsta ]>ings, undirbúa hinn fyrirhugaða fund, leitast við að stofna mfja sunnudagsskóla, útbreiða Kennarann o. s. frv. Ritstjóri Kennarans er formaður nefndarinnar og ntun hann við og \ ið minnast frekar á Jietta starf í d&lkum blaðsins. — Af þessu sést, að sunnu. L

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.