Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Page 6

Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Page 6
110 náð. »f>essi mikli spámaður«, hrópaði hún, #er enginn annar en Jesús frá Nazaret, sem þið hafið héyrt móður ykkar og mig svo opt tala um, hann er Messías, hann er sá sem spámennirnir hafa tal- að um, hann er Guðs son, enginn annar en Guðs son getur gjört þau dásemdarverk sem hann gjör- ir, hann getur gefið mjer sjónina aptur, en jeg éttast það, börnin mín, að jeg sje óverðug þeirrar náðar. Ó Guð, miskunna þig yfir ambátt þína«. Síðan stóð gamla konan á fætur og ávarpaði börnin: nKomið þið sitt til hvorrar handar og leiðið mig út á strætið; vera má, að hann sjái mig og miskunni sig yfir mig. Börnin lilýddu tafarlau9t; jpau gengu sitt á hvora hönd ömmu smni og öll leiddust og stefndu í sömu áttina, sem allir aðrir, i\t til þjóðvegarius, þar sem búizt var við að leið hins mikla spámanns lægi um. jpegar þangað var komið, var átakauleg sjón að litast þar um. Fram með öllum veginum var íullt af alls konar sjúklingum. jpar voru sarnan komnir blindir, haltir, b'kþráir, visnir, vatnssjúkir og aðrir með ýms mein; sumir lágu að kalla mátti á berri jörðunni, aðrir á mjúkum hægindum ; sumir voru einmana og hjálparlausir, aðrir í hóp vina og œttingja. Freguin hafði verið ótrúlega fljót á sjer að stefna öllum þessurn sæg saman, og úr öllum áttum bættust stöðugt við nýir og nýir sjúklingar. Lengi þurftu þau ekki að bíða; systkinin sáu reyndar ekki til bans, eu þau heyrðu á fagnaðar- ópunum, að nú var hann kominu nærri. Litlu hjörtun börðust ótt og títt í brjóstum systkinanna; þau voru svo hrædd og hjeldu sjer dauðahaldi í

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.