Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Side 8

Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Side 8
112 fagur; hann nam staðar fyrir framan þau og sagði með skærum, og blíðum róm: »Hvers beiðist þú af mjer«? »Ó, herra, gef mjer aptur sjón mína«. Hún talaði orðin svo !ágt, að hann einn gat heyrt þau. •Verði þjer að ósk þinni«, mælti nann. Gamla konan fórnaði upp höndunum og hróp- aði: »Guðminn, Guðminn!—jeg sje, jeg sje!—Bless- að sje Drottins nafn«. Og hún fjell á knje og greip höndum um kyrtilskaut hins mikla spámanns, um leið og hann vjek frá henni, og andvarpaði: »Jesús frá Nazaret, Drottinn minn og herra, sonur hins eilífa Guðs, leggðu hendur yfir mig og blessaðu mig, að mínar syndir verði mjer fyrir- gefnar*. Hinn mikli meistari sneri sjer aptur við, og börnin, sem ekki gátu af honum litið, sáu himn- eskan gleðibjarma leika um hið alvarlega andlit. Og hann laut yfir konuna, lagði hönd sína á höf- uð hennar og mælti með enn ástúðlegri og blíðari röddu en áður: •Dóbtir, þjer eru þínar syndir fyrirgefnar; far þú í friði«. Og hún fór heim í oitt hús og leiddi dóttur- börnin sín sitt til hvorrar handar. 011 voru hljóð, og litlu systkinin voru svo hugsandi af því sem þau höfðu sjeð og heyrt, að þau biðu með það þann dag að taka upp aptur sína saklausu leiki. Fögnuður gömlu konunnar yfir hinni apturfengnu sjón var þó minni en fögnuður og sálarfriður hjart- ans eptir þennan sæla fund. Engin dagstund leið

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.