Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Síða 13

Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Síða 13
117 ■faann með handabandi og bezta óskum. Hún stje «íðan út og gamli maðurinn gjörði það lílca. »Nei kunningi, nú ertu að villasti kallaði "vagnstjórinn, «það er enn þá spölkorn á ómaga- húsið og jeg átti að skila þjer þangað*. »þú skilar mjer ekki þangað í dag«, sagði gamli maðurinn brosandi, »en skilaðu mjer nú töskunni minni, og e£ þú skilur ekki í þessu, þá skilurðu þetta kannske betur«, og hann stakk um leið að vagnstjóranum ríflegri borgun fyrir flutn- inginn. Vagnstjórinn klóraði sjer vandræðalega á hök- •unni og tautaði við sjálfan sig. »Nú fer jeg ekki að skilja, hefi jeg tekið skakkann mann, eða skil- ið rjetta manDÍnn eptir, eða kannske hann hafi ekki verið í lestinni, eða hvað?«. Yngismeyjarnar voru farnar af stað; það var •örskammt heim til þeirra, og stutt milli húsanna. •Gamli maðurinn gekk eptir þeim og náði þeim brátt. f>ær áttu eigi von á að sjá hann aptur og var Helena hrygg og reið yflr þessu föruneyti og ljet eitthvað á sjer skilja, að betlurum væri ekki sinnt neitt heima hjá sjer. Gamli maðurinn gaf sig ekki að því, en benti á húsið sem uær var og spurði Maríu, hvort for- ■eldrar hennar byggju þar ekki. Hún kvað já við jþví og sagði hann velkominn að koma inn með sjer og fá þar hressingu. »3pangað var nú líka einmitt ferðinni heitið«, sagði gamli maðurinn, »hún móðir yðar kannast •við mig, og þarna eigið þjer víst heima«, bætti faann við og sneri sjer að Helenu, og benti um

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.