Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Qupperneq 16

Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Qupperneq 16
120 'vatnskeldur; hann var svo Ijótur og gamaldags, að jeg gæti bezt trúað því, að drengurinn hefði fengið ■hann eptir afa sinn. #Sagði þá ærin ekki takk fyrir«? spurði Nonni ílitli mjög alvörugefinn. »Bkki heyrði jeg það«, sagði pabbi hans, »en -andlitið á drengnum varð svo dæmalaust hýrt; jeg hef aldrei sjeð aðra eins gleði skína út úr mannsandliti; honum þótti svona vænt um að ;geta hjálpað skepnunni, sem átti bágt. Ný kristileg smárit fylgja ókeypis Kirkjublaðinu og seljast eigi sjer i lagi. j>6 geta bainakennarar, og þeir einir, fengiö hjá útgef- anda Kirkjublaðsins hin útkomnu 15 nr. af Smáritun- um, til afnota sem lestrarkver handa börnum. Send og afhend verða minnst 10 eintök í einu — hvert eiutak 15 nr., liiO bls. — Sje |)ess óskað verður ’kverið innbundið i trútt band, sem er hentugra. Söluverð er sett riflega fyrir burðargjaldi þannig að 10 eintök óbundin kosta 1 kr. 10 eintök bundiu kosta ‘2 kr. 50 a. •og er þá um leið greitt buiðargjaldið. Kirkjublaoið allt, árin 1891 —1895, samtals 67 arkir, og að auki 15 nr. af Smáritum fœst enn um stund hjá út- gefanda. Verðið er 2 kr. aflient á staðnum, 3 kr. sent með :,póstum og 1 dollar í Ameríku. Reykjavik. ísafoldarprentsmiðja 1895.

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.