Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Blaðsíða 6
36
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
ur að vera og verða fólgin í vitnisburði um
Ljósið, svo að það íái ljómað um krók og
kima veraldarinnar, og ujjplýst hjöitu og
hugi manna.
Fyrirbænarefni:
Alþjóðasamband vort og aðrar alkirkjulegar
hreyfingar.
Bænavikan í f.yrra var undirbúningsatriði
fyrir alþjóðafulltrúaþingi K. F. U. M. í My-
sore, Indlandi. Látum oss nú biðja um að
áhrif þess þings verði sem víðtækust. Látum
oss einnig minnast hinna kristilegu alþjóða
þinga, sem haldin hafa veiið og verða hajd-
in á tímabilinu 1937—1939.
1. Hið fyr umgetna alþjóðaþing K. F. U. M.
í Mysore í Jan. 1937.
2. Alþjóða kirkjuþingið í Oxford í Júlí 1937.
3. Fulltrúaþing »Kristilegu stúdentahreyfing-
arinnar« í Japa.n sumarið 1938.
4. Alþjóðaþing K. F. U. K. í Kína 1938.
5. Alþjóða-trúboðaþingið í Kína 1938.
6. Veraldarþing hinna kristnu kirkna fyrir
æskulýðshreyfinguna.
Látum oss biðja fyrir þessum Alþjóðahreyf-
inguug að áhrif þeirra mættu ná út yfir
heimsbyggðina alla. Biðjum að Guð uppvek'
útvalda leiðfoga. Biðjum um aukna og vax
andi samúð í hinu allsherjar kristna starli.
Mánud. 15. Nóv.
Jeg- er Ijós í heiminn koniið.
Veraldarandinn á hverri tíð, einnig vorri,
leyfir, að menn noti gæði þessa lífs (bæði
tímanleg og andleg) beint og ákveðið í þjón-
ustu þess, sem alls ekkert á skylt við nokk-
urt yfirnáttúrlegt vald eða vilja, Guðs, —
eða þá að hann tekur öll þessi gæði beint í
þjónustu djöfullegra valda til etflingar upp
reisnar andans gegn Guði. I fyrra tilfellinu
sviptir heimsandinn lífið allri tilfinningu fyr-
ir nokkrum æðri og dýpri tilgangi; í síðara
tilfellinu setur hann upp spilltan og spillandi
tilgang með lífið í staðinn fyrir hinn sanna
vísdómstilgang Guðs, sem. rýmt hefur veriö
úr vegi.
Hið einasta áhrifamikla svar, sem unt er
að gefa heimsandanum, er það að fyllast anda
lífsins, þeim anda, sem algjörlega set,ur traust
sitt til Guðs, Drottins himins og jarðar.
»Elska skaltu Drottinn Guð þinn af öllu
hjarta þínu og af allri sáju þinni og af öll-
um. huga, þínum, og af öllum mixtti þínum«.
(Lúk. 10, 27).
»Honum einum skalt, þú þjóna«. (Lúk. 4,
8).
Viðurkenning og játning þessarar hollustu
við Guð ber í sjer vitnisburð um þá staðreynd,
að maðurinn getur ekki lifað s'innu mann-
legu lífi, ef hann hefur engan herra yfir sjer
eða reynir til að verða sinn eigin herra.
Sá árekstur, sem vjer vercium varir við á
svo mörgum. svæðum lífsin-, stafar af þeirr;
stöðugu tilhneigingu vorri, að gleyma sann-
leikanum og neita hinu æðsta um, hollustu
vora, og af því hve erfi'tt vjer eigum með að
varðveita undirgefni vora.
Þegar grundvallar-sambandið við Guð dvín-
ar eða, dofnar í lífi hins einstaka manns,
kemst sá einstaklingur í, baráttu við sjálfan
sig, og þegar þetta á sjer stað í samfjelags-
lífinu, kemst það á ringulreið, svo af því leið-
ir friðarsl.it og upp kemur »skeggöld, og skálm-
öld« með öllum ófriðarógnum.
En Ijósið skín í myrkrinu (Jch. 1, 5), ljós
þekkingarinnar á dýrð Guðs í ásjónu Jesú
Krists (2. Kor. 4, 6) og vald m.yrkranna
megnar alls ekkert á móti því Ijósi. Og h,a,nn
lýsir inn í myrkrið í. oss, og vjer losnum. við
tilfinningu einstæðingsska.par og vonarleysis
í baráttu vorri, og verðum færir um að sigra.
Fyrirbænarefni:
Fjelagsstarfið í Afríku.
Fjelagsskapur vor á. í vök að verjast víðu
í Afríku, og víða vantar fra.mkvæm.dastjóra;