Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Page 9

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Page 9
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 39 mii'tt frá mjer, heldur le.eg jeg það sjálfvilj- uglega í sölurnar«. (Jóh. 10, 18). »Drottinn vor Jesús Kristur ... dó fyrir o:-s, að ... vjer mættum lifa ásamt honum.«. (1. Þess. 5, 10). »Guð var í Kristi og sætfi heiminn við sig«. (2. Kor. 5, 19). En hann einnig »fól oss á hendur orð sátt- argjörðarinnar«. (2. Kcr. 5, 19). Og þe«si þjónusta heimtar af o s að vjer einnig sa,m- pínumst með synd og r.eyð hedrrsins, en slíkt er einmitt vegur kros&ins. »Ekki er lærisveinninn yfir meislaranum og eigi heldur þjónninn yfir húsbónda sín umí«. (Matt. 10, 24). »Ætl'ð ekki að jeg sje kominn til að flytja frið á jörð; jeg er ekki kominn til að ílytja frið, heldur sverð«. (Matt. 10, 34). »Og hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mn'er eptir, er mí,n ekki verður. Hver .sem hefur fundið líf sitt, mun týna því, en hver sem hefur týnt lífi sínu mín vegna, mun finna það«. (Ma,tt. 10, 38—39). Svo lengi sem uppreisna,randinn gegn Guði er verkandi í heiminum, og veldur rangiæti og hatri, kúgun og ofbeldi og byltingum, svo lengi getur enginn friður átt sjer stað með- al mannanna sona. Hið heilaga stríð hins kristna safnaðar, háð í friðaranda Je,sú Krists, er stríð gegn öllum öflum uppreisnar og fjandskapar við Guó. Og vopnið, sem. úrslitahöggið í þessu stríði er reitt með, er krossinn. »ln hoc signo vinces«, »m.eð þessu tákni skaltu sigra«. Og þetta er sú sigurvinning, semi aflar gleði, jafnt sigurvegurunum og hinum sigruðu. Fyrirbænarefni; Fjelagsstarfið á Bretlandscyjum og Norð- ur- og Mið-Evrópu (Danmörk, England, Ir land, Estland, Finnland, Hblland, ísland, Let- land, Noregur, Pólland, Skotland, Svíþjóð, Schweizz og Þýzkaland), Laugard. 20. Nóv. »Jeg- er Ijós hc'jnsiiis, hvci- sem íylgir m.ier mun ekkl g nga í ínyrkrln'', li 1 ur lu fa I ó. lífslns«. Velj ð í dag. »Svo elskaoi Guð keiminn, að hann gat sm sinn eingetinn, til þes’, að hver sem trúir á hann, glatist eigi heldur hafi e líft líf. Því að ekki sendi Guð soninn í heiminn t,il þess að hann skyldi dæmn heiminn, helc ur 11 þes-: að heimurinn skyldi frelsast fyrir hann«. (Jóh. 3, 16—17). Nýja testam.entið kennir ,all staðar að fyr- irætlanir Guðs nái til allra manna. Kærleik- ur Guðs umfaðmar allt sem bann hefur skap- að. Hin einasta takmörkun á náð Gaðs. ei sú, sem maðurinn sjálfur er valdur að, þá er hann snýr sjer frá trúnni á Jesúm Krist, sem Guð hefur sent til hjálpræðis inn í vora glötuðu og aumu veröld. Guð býður cllum mönnum hið eina, sanna ljós lí's'ns. Mer.n velja myrkrið, svo að þeir geti lifað í. þeim lifnaði, sem þeir sjálfir hafa kos.ð sjer, og sú breytni geitur ekki þolað 1 jócsið, og end- irinn á því líferni er dauðinn. »Og þetta er dómurinn, að ljós er komið í .heiminn, og mennirnir elskuðu myrkrið meir en ij 'sið, þvi að verk þeirra voru vond«. (Jóh. 3, 19). En öllum þeim, sem. í sannleika trúa á Jesúm Krist, er gefið líf, líf sem ber varanlegan ávöxfc, fyrir þenna heim og gengur svo inn um hlið dauðans inn í dýrðarlífið annars heims, þar sem þeir fá. enn fullkomnari þjón ustu, — Fyrir alla þá, temi sjeð hafa skímu af hinu sanna ljósi, kemur það augnablik, að þeir verða að velja, og undir því vali er a,llt komið. Þeir verða að velja um, hvort þeir vilja snúa baki við Jesú og hafna honum, eða fylgja honum allt til enda. Fy rirbænaref ni: Fjélags tarfið í Suður- og Vestwr-Ei rt'pu. (Austurríki, Belgía, Czechoslovakia, Frakk- land, Grikkland, Italía, Portúgal, Rúmenía,

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.