Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Qupperneq 13

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Qupperneq 13
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 43 Fim/mtudagur. Mark. 1, 16.—20. »Fylgið mjer«, segir Jes- ús. Vilt þú fylgja, honura, þó að aðrir biðji þig að gera það ekki og hæði þig e. t. v. fyrir það? Viltu fylgja Jesú gegnurn blítt og strítt? Föstudagur. Mark. 1, 21,—28. Ný kenning. Með valdi! Jesús gjörir alla hluti nýja,. Hann getur rek- ið út allt illt, t. d. blót, lygi, stelvísi o. s. frv. Laugardagur. Mark. 1, 29.—31. Þeir sógðu Jesú frá henni. Segir þú Jesú frá því, sem, að er? Gerðu þaó, þegar eitthvað er að hjá þjer, eða vinum þínum. Pað borgar s’g. Segðu það í bæn. Sunnudagur. Mark. 1, 32.—34. »Allur bærinn var sam- am Iwrninm. Ættum vjer ekki að biöja Guð um að láta hið sama gerast í Keykjavík: að allur bærinn komi til þess að h'.usta á orð Jesú og hljóta, lækningu hjá .honum'. Hann læknar allt. Einnig syndasárin. Mánudagur. Mark. 1, 35—39. Árla löngu fyrir dögun. Byrjar þú daginn á sama hátt og Jesús með bæn til Guðs? Eða, lætur þú það ráðast, hvern ig dagurinn fer. »Fel Drottni vegu þína, og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá,«, Sálm. 37, 5. / Þriðjudagur. Mark. 1, 21—38. Einn dagur með Jesú. Það var hvíldardagur. Hann fór í samkunduhúsið. Hann kenndi þar og læknaði. Hann læknaði heima hjá Pjetri. Langt frami á kvöld var hann að lækna, og þó reis hann árla næsta dag til bæna. Miðvikudagur. Mark. 1, 40—45. Ef þú vilt. — Ég vil. Jesús vill bæta úr öllu og getur bætt úr öllu. Hann getur f.yrirgefið syndir, sigrað freistingar og ska.pað nýtt hjartalag. Hefur þú í'eynslu af þyí? Fimmtudagur. Mark. 2, 1—12. Hann þekkir hugsanir hjartans. Hann sá trú þairra. Hann las út iðrun lama mannsins og fyrirgaf honum. Hann skynjaði hugsanir óvina sinna og á- minnti þá. Ha,nn veit, hvað þú hugsar. Hvað les hann í augum þínumi? Föstudagur. Mark, 2, 13—17. Fylg þú mjer. Leví stóí) upp og fylgdi honum. Margir syndarar sátu til borðs rnieð Jesú, »og þeir fylgdu honum«. Af því að hann var kominn til að kalla synd- ara til iðrunar. Ert, þú farinn að fylgja honum? Laugardagur. Mark. 2, 18—22. Gleðin hjá. Jesú. »Vjer fylgjurm þjer glaðir«. Þeir, sem fylgja Jesú eru glaðir, af því að hann er frelsari þeirra og Drottinn, hann, rem. er sonur Guðs. — Ilverju spáir Jesús í 20. versinu. Sunnudagur. Mark. 2, 23—28. Jesús er herra hvíldar- dagsins. Eða hefur þú annan herra, ytii sunnudaginn? Hvað heldur þú, að Jesús vilji, að þú gjörir í dag? Máomdagur. Mark. 3, 1—6. Á móti Jesú. Þeir tóku sam- an ráð sín móti Jesú. Þú vedzt, hvernig það endaöi. Forðastu þá, sem eru á móti Je#ú. En haltu þig í hópi þeirra, sem trúa á hann og kannast viö hann. Þriðjudagur. Mark. 3, 7—14. AUir Jmstu að honum. Ö, að það væri eiins hjer. Þá miundi syndin

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.