Tákn tímanna - 01.03.1922, Side 4

Tákn tímanna - 01.03.1922, Side 4
44 TÁKN TfMANNA lætingu fyrir trú. í þessu efni eiga orð Krists við í sinni fylstu og dýpstu merkingu: »Af óvöxtunum skuluð þér þekkja þá«. E. A. Leyndardömur lögleysisins. ----- (Framh.) »En sjálfur friðarins Guð helgi yður algerlega, og allur yðar andi, sála og lfkami, varðveitist flekklaust í tilkomu Drottins vors Jesú Krists«. 1. Tess. 5, 23. í þessari grein gerir postulinn skíran mun á sálu og anda, en nútfmans kenni- menn feta f spor heimspekinganna grisku og babylonsku hvað kenningunni um sálina viðvfkur í því að fullyrða að sál mannsins sé ódauðleg þó Guðs orð ókveði hvergi slíkt. t*egar Guð skapaði manninn, »blés hann lifandi anda i hans nasir, og svo varð maðurinn að lifandi sálu«. 1. Mós. 2, 7. Þegar Guð svo tekur þennan lífsanda, sem er partur af honum sjálfum, til sfn, þá er duftið orðið hreyfingarlaust aftur á sama hátt og vél standi kyr, þegar eldurinn er tekinn úr sínum stað undir katlinum. Því á sama hátt og eldurinn myndar það afl — þ. e. guf- una, — sem knýr vélina áfram, eins myndir andi frá Guði aflið — þ. e. sálina, — sem knýr líkamann áfram til starfa. Þegar Guð tekur andann til sín aftur, »hverfur duftið aftur til jarðar- innar þar sem það var«, eins og Salo- mon kemst að orði f Préð. 12, 7. En hvergi i allri ritningunni er talað um að andinn, þessi lifgandi vindblær frá Guði, sé sjálfstæð vera, sem reikar i einhverjum andaheimi um alla eilifö. Nei, andinn fer til Guðs, sem gaf hann, eða eins og sálmaskáldið kemst að orði: »Hversu mikil eru þin verk, Drottinn! Pú gerðir þau öll með vísdómi, jörðin er full af þfnum gæðum. Þetta haf, stórt og vftt um sig, það er fult af ótal skepnum smáum og stórum. Þar um fara skipin, hvalfiskarnir, sem þú bjóst til að leika sér þar í. Þær vona allar á þig, að þú munir gefa þeim þeirra fæðu á sinum tíma. Þegar þú gefur þeim, saman safna þær, þegar þú upp- lykur þinni hendi, þá mettast þær af gæðum. Ef þú byrgir þitt auglit, þá skelkast þær, ef þú tekur þinn anda frá þeim, þá deyja þær, og hverfa aftur í duftið. Þú út sendir þinn anda, þær skapast, og þú endurnýjar mynd jarð- arinnarw. Salm. 104, 24.—30. Alt sem skapað er og dregur lffsanda hefir lffið frá Guði, en hreyfiafl, þ. e. sál, mannsins, hefir það fram yfir, að hún þráir að komast til Guðs, og það gefur aftur af sér skilning á öllum öðr- um sviðum, sem tekur þekkingu ann- ara skepna langt fram. Það liggur í hlutarins eðli, að upp- risan þarf ekki að eiga sér stað ef rétt væri, að sál mannsins héldi áfram að þróast ettir dauðann. Það liggur lfka i augum uppi, að upprisa frá dauðum þarf heldur ekki að eiga sér stað, ef sálin færi beint í sælu undir eins eftir dauðann, og það er meira að segja gifurlegl að kenna, að Kristur eigi að koma aftur og dæma lifendur og dauða á etsta degi, ef hann væri þegar við dauðann búinn að dæma manninn i sælu eða glötun, þvi ekki fæ eg skilið að Guð dæmi tvisvar í sama máli; hann mundi þá ekki vera réttlætur dómari, þvi slikt getur enginn heimsdómari gert. En eru ekki staðir til, sem virðist

x

Tákn tímanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.