Tákn tímanna - 01.03.1922, Page 11
TÁKN TÍMANNA
5Í
Eldgöngumenn á Félagseyjum,
Vitrin^urinn Salómó, sem vilrastur var
allra konunga í ísrael, spyr:
»Getur nokkur gengið á glóðum svo
að kann brenni sig ekki á fótunum?«
Flestir mundu neila þessari spurningu
hiklaust. En úti á eyjum nokkrum í
Kyrrahafinu býr flokkur manna, sem
hafa sýnt slatt og stöðugl, að það sé
hægt. Fyrir nokkrum dögum gafst mér
færi á að vera viðstaddur, er eyjar-
skeggjar nokkrir á Raiatea ey gengu
bókstatlega á rauðglóandi steinum ber-
um fótum og brunnu ekki á fólum.
Oft hafði eg heyrt á það minst, að
þetta aírck mætti gera og ásetti mér því
að vera nærstaddur, hvenær sem tæki-
færi gæfisl. Og þess var eigi Iangt að
biða. Landstjórinn á Félagseyjunum fór
embællisferð til ofannefndrar eyjar og
meðan hann var þar, bjuggu þeir
út »ofn«, sem þeir svo kalla, eingöngu
lil að skemta konum með því að sýna
þessa list sína. Á tilteknum degi komu
bæði Norðurálfumenn og fjöldi þar-
lendra manna til að horfa á leikinn.
Þcgar vér komum þar saman stundu
fyrir hádegi, þá sáum vér bál mikið og
liafði það brunnið all frá aftureldingu
og enn logaði það fjörugt. í miðju bál-
inu sáum vér heila hrúgu af sleinum í
jarðarholu nokkurri. Steinar þessir voru
því nær allir 1—2 leningsfet á stærð.
Þegar landstjóri kom, brutu þeir stóra
kvislu af hinu svonefnda Auti-tré, og
höfðu þá til að dreifa úr sleinunum,
svo að úr þeim varð jöfn Ilöt, er liægt
væri að ganga á. Fjórir eða fimm menn
héldu á kverjnm þessara dreifikvista,
og af þvi eldurinn logaði enn, þá brunnu
þesir kvistir mjög. Nú kom stundin, cr
&■'" r'~'~.
Tákn Tímaíiiiii,
málgagn S. I). Aðvcntista, kemur út cinu
sinni í mánuði. Kostar kr. 2,75 árgang-
urinn. Gjalddagi 15. okt. og fyrirfram.
Útg.: Trúboðsstarf S. J). Aðvcntisla.
Rilstjóri: O. J. Olsen.
Sími 899. Pósthólf 262.
Afgrciðslan í Ingólfsslræti 21 1>.
i' — í>
eldgöngumennirnir skyldu sýna leikni
sína í þvi að ganga yfir eldgröf þessa
og brenna ekki. Grjótflötin þessi var um
20 fet að þvermáli. Nú ganga fjórir
menn fram og höfðu þeir hver sína
trjágrein í höndum. Og er þeir komu
að röndinni á holunni, námu þcir
staðar. Þá mælti forsprakkinn nokkur
orð fyrir munni sér, sem vér gátum ekki
greint, laut svo fram yfir holuna og
laust röndina á holunni með Auti-grein-
inni og allir beygðu sig þá fram yfir
holuna. Þegar grjólið er lostið með
þessum Auti-kvisti, ber það slundum
við, að logunum sem skýtur upp milli
steinanna, blána og deyja síðan úl,
þrált fyrir það þó að kvistirnir snerti
eigi logana sjálfa. Eldgöngumennirnir
fóru út á steinana og gengu berfætlir
yíir. í þetla skifli gengu þeir tvívegis
yfir steinflötina. Nú var farið að skoða
fætur þeirra, og þá sáusl engin merki
eftir eldinn í iljum þeirra.
Forsprakkinn við þessa lielgiathöfn
þeirra, bauð nú hverjum sem vildi
af áhorfendum að íara með mönnum
þessum yfir flötina í þriðja sinn íram
og aftur. Sumir fóru á eftir, nokkrir á
skóm, en tveir eða þrír berfæltir. Eiun
þeirra var Engiendingur. Fann liann brátt
að steinarnir voru alllieilir og brann
illa á fólunum; hafði haun þá óvenju-