Syrpa - 01.12.1915, Side 3

Syrpa - 01.12.1915, Side 3
SYRPA. FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. III. Arg. 1915. 4. Hefti. ÞULA. (Endurpr.) Stúlkurnar ganga Glóir sól á tinda, — sunnan með sjó. gaman er að synda Mitt út á firði um Unnarsali svam marbendill og hló. og Ægis lönd, Báran upp aó berginu yztu fram að sævarrönd, bylti sér og dó. þá Sunna gengur Græði á hönd Hafmey sat á steini og geislabál þau kynda. og hörpuna sló: Aftansunna svæfir káta vinda". „Hafðu við mig stakkaskifti Selur sefur á steini,' stúlkukindin mjó; svíður í fornu meini. mig langar svo til laudsius Upp x sveit hann eitt sinn bjó í laufgaðan skó. með íturvðxnum sveini. Eg hef litið ungan sveiu Nú er honum xtm og ó, út á grænum mó, á hann „sjö“ í löndum upp frá þeirri stundinni og urtubörnin „sjö" í sjó enga fann eg ró. synda út með ströndum — Tindilfætt er lukkan, sofa á skerjum, treystu’ henni aldrei þó. synda fram með ströndum. Valt er á henni völubeinið Hans er mesta hugarfró og dilli-dó. að horfa upp til dala. Gef mér fima fótinn þinn. „Vappaðu með mér, vala“. Þú færð í staðinn sporðinn minn, Fram á sviði fisk eg dró kongurinn lætur kóralliun og fleytuna míua hlóð. í krónuna þína binda, En „fjármannahríðin gljáskeljar og gimsteina er full með bölmóð." gefur hann þér á linda. D.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.