Syrpa - 01.12.1915, Qupperneq 44

Syrpa - 01.12.1915, Qupperneq 44
234 SYRPA, IV. HEFTI 1915 Þetta er sumarförin okkar Magn- hildur! “l’he summer travels in Norway! Áfram, áfram!” “Eg skal láta þcr iíða vel Magn- hildur! Charles er góður, og liann ætlar að gera fyrir þig allt, sem honum er unnt. Magnhildur laut niður, og fal höfuðið í höndum sér. Nú heyrði hún að Magnhildur grét, og þessvegna þagnaði hún. Þessi dásamlegi sólskinsd'agur, með ilmþrungið fjailaloftið og fugla- kliðinn, knúði fram bernskuminn- ingarnar í sálu hennar, hverja á fætur annari. Hún gleymdi Magn- hildi og fór aftur að syngja. Svo tók hún barnið í faðm sinn og talaði við það og Miss Roland. Snögglega varð hún fyrir skai)brigð- um, því Magnhildur spurði: “Elsk- arðu manninn þinn, Rannveg?” — “Hvort eg elskaði hann? Nú~! Þegar Mr. Charles Randon sagði við mig: “Eg ætla mér að annast þig, Rannvcg; eg vona að þú veitir mér þá ánægju—jæja, þá veitti eg honum líka þá ánægju. Og þegar Mr. Charles Randon sagði við mig: “Kæra Rannveg, eg er að vísu nokk- ru eldri en þú, en ef aö eg vissi að þú viidir verða konan mín, þrátt fyrir það, þá mundi eg verða ham- ingjusamur; og svo varð hann ham- ingjusamur. Og þegar Mr. Charles segir: Kæra Rannveg, gættu nú Harrys litla vcl, og svo hitti eg ykkur 1 Liverpool í september, ásamt hinni norsku vinkonu þinni t— þá er alveg víst að hann hittir okkur í Liverpool;— hún kyssti barnið, og þær fóru að hlæja. Yið gistiliúsið skiftu þær um hesta. Magnhildur og barnið sátu kyr 1 vagninum. Rannveg sagðist þurfa að skoða sig um, og einnig kvaðst liún ætla að rita í gestabók- ina. Hún kom aftur að vörmu spori með bókina. Neðan undir setning- unni: “Tvær mianneskjur—næsta skifti” stóð þessi vísa: “Ást er bæði blað og króna— biómið allt og rótin iíka; eins þótt fönnin frosta-ríka feli runna laufi gróna. Taktu-lífið allt í einu; ekkert hálfverk gagnar neinu! Rannveg þýddi vísuna fyrir Betsy Roland, og allar reyndu þær ýmist á norsku eða ensku að komast að niðurstööu um það, hvað 1 henni fælist. Allar voru þær sammála um að hér ættu tveir elskendur hlut að máli, sem verið hefðu á ferðalagi; hvort þau voru nýgift, eða í tilhuga- lífinu, ellegar þau voru einungis að létta sér upp, cftir langvarandi biar- áttu, um það var ekki auðvelt að segja!—Rannveg ætlaði að hrein- skrifa vísuna og taka hana með sér, og Magnhildur rétti henni bliað úr vasabók sinni. Um leið og hún tók blaðið, datt bréf úr bókinni; henni varð' hverft við. En svo mundi hún eftir því að hrm hafði fengið bréfið í póstinum kvöldinu áður, nokkrum tíma eftir að maður hennar kom heim. En sökum stríðsins, er liún átti í við hann, hafði hún látið bréfið í bók- ina og gleymt því. Hún fékk því- nær aldrci bréf, og þessvegma gat hún ekki greiðlega, áttað sig á því, hvaðan það gæti verið. Hún hafði undireins veitt því eftirtekt, að á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.