Syrpa - 01.12.1915, Síða 48

Syrpa - 01.12.1915, Síða 48
238 SYRPA IV HEFTI 1915 mæði í ófullkoinlcgleikanum, eins og rólegt andvarp óleystra afla. Eru nú þessi ættareinkenni dáin út; vogna þess a'ð þú sem ert yngst, hcfir dregið þig í hlé, og átt ekki erfingja? Nei, eg liefi ekk- ert mér til afsökunar! (Eg hefi orðið að hætta við bréfið í marga daga. Nú ætla eg þó að reyna að ljúka við það). Reyndu kæra Magnhildur, að láta ekki hina illu breytni iníma gagn- vart þér, og því miður mörgum öðrum, draga úr þér kjarkinn. Þú getur cnn, ef þú hcfir nógu sterkan vilja, komið í framkvæmd lífs-á- kvörðunum þínum, á einn eða ann- an hátt. Gjörðu það! Eg á önga heit- ari ósk,—Og með því mýkirðu mínar síðustu þjáningar. Mér finst mér létta, jafnvel við að segja þér þetta. Og eg finn ylinn, sem þú berð til mín, þrátt fyrir allt og allt, streyma til hjartans. 3?ú ætlar að reyna að viðlialda á- hugamáluin mínum, og bera þau, scm eg var máskc nýbyrjaður á, fram til sigurs. Þú ætlar að byggja upp og bæta, Magnhildur! Einst þér ekki dálítil liuggun í þessari bæn minni? (Mér versnaði aftur; en í dag er eg nokkru skárri). Ef að þetta bréf gæti orðið til þess að opna fyrir þér veröldina á ný, svo að þú gætir undireins byrjað á nýjum störfum; lokið þeim, sem ef til vill eru enn cigi noma hálf- unnin, og bætt fyrir þau, er kynnu að hafa verið vanrækt, þá mundi eg verða óumræðilega glaður. Þú ætlar að gjöra það! Gleymdu því ekki! Yertu sæl! Já, vertu sæl!—eg þarf aö skriía öðrum, og kraftarnir eru að þrotum komnir. Yertu sæl! Hans Tande. (Átta dögum seinna). Innan í bréfið til þín bæti cg þessu er á cftir fer, það er úr öðru b’éfi tii annarar manneskju: “Þiað er ekki satt að ástin sé öllum mönuum inngangur til hins sanna lffs. Ef til vill er liún það ekki heliningnum af þeim mönnum, sem til fullorðins ára komast. Pjöldi manna eyðir æfinni í óupp- fyltri ástarjirá.—Ef til vill gátu þeir ekki annað; íólkið er svo ólíkt hvað öðru; atvikin svo undarleg, en þó stundum svo afsakandi. Margii’ iiefðu auðvitað átt að geta breytt öðruvísi; haft betra vald á sjálfum sér, og með því safn- að kröftunum saman. En þeir liafa þá verið of hirðulausir, lesið bækur, sem veiktu liugsamarháttinn og iömuðu viljan.” XI. Magnhildur og Rannvcg leiddust út úr skóginum, Rannveg hafði loksins orðið að sækja hana þangað, atvikin höfðu komið henni til að gleyma sér. Þær urðu samferða út á sléttuna. Fjöllin teygðu tindana upp i lieiðblámann. Það var hálf- gerður íorvitnisblær á iynginu, þar .- em Miss Ro‘:and beið ásamt barn- ihu. Þau sátu á bláum og rauðum áklæðum lijá vagninum. Hin skörpu litbrigði heilluðu móður augað. “The summer travels in Norway; the summer travels in Norway!” sagði hún við sjálfa sig. Það liljómaði út úr hv.erju orði,

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.