Syrpa - 01.12.1915, Side 51

Syrpa - 01.12.1915, Side 51
SYRPA IV. HEETI 1915 241 prestur hlóð á hann. Presturinn sagði að hrjú ár væru liðin, síðan að rakkinn hefði komið á heimilið; guð einn gæti vitað hvaðan hann hefði komið, og í hvaða tilgangi hann hefði verið sendur; en það eitt væri þó víst, að í fyrrasumar hcfði hann bjargað “jómfrúinni” frá blóðmannillu geldneyti, sem Óli gamli á Bjargi hefði átt, ]>egar hún samkvæmt venju sinni var á leið til kirkjunnar. Seinasti merkisatburðurinn, sem prestur mintist á, var slysið með Andrés gamla, þegar hann hjó í fót sér. Prestur sagði frá því, hvaða orð gamla manninum liefðu legið á vörum, þegtar þau hjálpuðust að því, að bera hann inn í rúmið. En lengra komst hann ekki með sög- una.því í sömu andránni, var klór- að dálítið í hurðina; liundurinn var kominn aftur. Presturinn flýtti sér að opna fyrir honum, strauk honum um liöfuðið og gaf honum nokkrar vingjarnlegar á- minningar. Hundurinn litaðist um. Erúin gaf honum vingjarnleg- ast augnatillit; þessvcgna fór hann beint til hennar, og sleikti hönd liennar. Magnhildur stóð upp, gekk yfir- um til frúarinnar og strauk hönd- un'um um hár lionnar; liún fann allra augu hvíla á sér; einkanloga þó frúarinnar. Hún var í vafa um livað hún ætti til bragðs að taka, en flýtti sér þó út úr stofunni. Eft- ir það varð steinhljótt inni. Hvað var þetta? Hvað hafði kom- ið fyrir? Ekkert annað f raun og veru, en það, að Magnhildur hafði um morguninn fengið bréf, sem áður hefir nefnt verið; og eftir það sé hún lífið á prestssetrinu í tölu- vert öðruvísi ljósi. Leiðindin hurfu, að miklu leyti, og framundan fanst henni hún finna ylinn af nýjum kærleika, nýju réttlæti. En sögur prestsins? Þótt lcitað væri með logandi ljósi, kom ekki fram í þeim citt einasta atriði, er bent gæti á, að liann sjálfur, eða nokkur af fjölskyldunni hefði nokkurntíma gert góðverk. Það var óhugsandi annað, en að allir, sem á hlýddu, hefðu veitt því eftirtekt. Hundurinn hafði tekið eftir því, jafnvel á undan Magnhildi sjálfri. Hundurinn liafði þakkað fyrir sig; en hafði hún nokkru sinni gert það? Henni fanst sem nú yrði þó ekki lengur lijá því komist. En ]>ogar hún ætlaði að byrja, félzt henni hugur, cr hún sá live ókunn- uglega fólkinu varð við þakklætis- teikn liennar; hún varð hrædd og flýtti sér á brott. Hún fór vcginn, sem áður hefir verið, í áttina til kirkjunnar. Hún var í þungum hugsunum, út af öllu því, er fyrir lvana hafði borið. Nú fyrst hafði hún veitt smásálarskap- num og liégómleika fólks þessa veru- lega athygli. ÞaÖ hafði gert liana liálf-reiða, valdið henni leiðinda, og þó dálítillar kæti líka. En hún liafði ekki fyr veitt því eftirtekt, að einmitt það, sem hún fékk mest lof fyrir upp á síðkastið, iiafði hún öölast í þessu húsi; það hafði vafið sig verndandi um sál hennar, á líkan liátt og heklu-dúk- a>-nir um húsmunina. Hvort held- ur að Skarlie liafði reynt að vinna liana á sitt vald, með lokkandi lof- 6

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.