Syrpa - 01.02.1920, Qupperneq 3
SYRPA.
MÁNAÐARRIT MEÐ MYNDUM.
Útgefendur :
The Syrpa Publishing Co.
674 Sargknt Avf.nuf.
WINNIPEG MANITOBA CANAÐA
8. Árg. FEBRÚAR, 1920 2. hefti
UM STRÍÐ.
Efiir JAKOB GUNNLÖGSSON.
Eftir allar miklar styrjafdir hdfir þaS jafnan veritS tekið fram
í friðarsamningunum, að lönd þau, sem hafa borist á banaspjót-
um, framvegis vilji halda ævíirandi friS og aldrei framar fara í
stríS. ÖH sú ógadfa, sem er bein afleiSing af stríSinu, þar sem
mönnum er slátraS, kvenfólki nauSgaS, börn og fólk myrt( iþegar
þaS hefir viljaS verja líf sitt og eignir gegn ránsmönnunum, og öl'l
sú eymd, sem fylgir meS stríSinu, hefir háft svo djúp áhri'f strax
eftir aS glaepirnir voru framdir, aS bölvun stríSsins hefir veriS
svo auSsae, aS stjórnir þær, sem áttu hlut aS máli, hafa ásett sér
aS fara ekki aftur í stríS. En, því miSur, halfa þær innan skamms
gleymt sínum góSa ásetningi og fariS aS búa sig undir næsta stríS,
annaShvort til sóknar eSa varnar.
Eftir þrjátiu ára stríSiS voru ýms lönd, einkum Þýzkaland,
svo aumlega stödd, aS bardagarnir urSu aS hætta, því kraftarnir
voru þrotnir. Meirihluti Þýzkalands var ein eySimörk( akrarnir
lágu ósáSir, menn og húsdýr fundust ekki. Alt, sem tönn gat rest
á, var fyrr löngu upp etiS, og þaS var ékki hægt aS senda heri
inn í landiS, því ekkert ætilegt var til. Sveitaþorpin voru brend
og fólkiS drepiS eSa flúiS burt, og alt, sem fémætt var, flutt burt