Syrpa - 01.02.1920, Síða 5
S YRPA
35
eigingirni og smásálarskapar. FrelsiS var takimarkaS og valdiS
sett í staSinn fyrir réttinn. Qt af þessu háttalagi stjórnendanna
myndaðist óánægja hjá fólkinu, og svo ifóru stjórnirnar aS mynda
fastaheri og áttu Jreir að vera trygging fyrir friSi, en vitanlega var
t>að röng ályktun. Herirnir eru nefnilega aetíS hætta fyrir frið-
inn, því verkfæri er ætíð búið til í þeim ti'lgangi að það verði not-
að. Hve oft hefir ekki fyrverandi keisari Vilhjálmur annar og
aðrir hernaðarmenn sagt í ræðuim sínum, að sterkur her væri hin
áreiðanlegasta trygging fyrir friðinum, og á slíkar kenningar, sem
mikilsmetnir og háttstandandi menn halfa sett fram, hafa miljónir
manna trúað, iþó sumir kanslke ekki vi'lji kannast við það nú, þeg-
ar það er komið fyllflega í Ijós að þetta eru falskenningar.
Eftir heimsstríðið hefir nú nokkurskonar heilagt bandalag
verið sett á stofn, og 'hinir 4 “mikfu” menn mundu hafa getað
stuðlað áfar mikið að þvf að afnema stríð hér eftir, með því að
gera friðarskilmálana réttláta og lláta elkki valdið ráða í staðinn
fyrir rétt og sanngimi. Því miður lítur út fyrir að hinir 4 “miklu”
menn séu ekki nógu miklir. Það verður nú, eins og svo oft áður,
ákafamennirnir og þeir dfsalfullu, sem ifá yfirhöndina, og hinir, sem
eru hygnari og gætnari, fá ekki komið fram svnum skoðunum.
Tafnvel 'þó WiTson hafi sett fram sanngiarnar og skynsamar hugs-
amr, og LToyd George 'hafi villiað láta skoða sig sem frjálslvndan
°g eTþýðllegan mann, geta þeir iþó ekki komið sínum skoðunum
í framkvæmd aagnvart hinum ofsafullu afturhalldsmönnum, sem
dftast tekst að koma sínum vilja fram. Afleiðingin verður sú.
að í stað þess að þessi ófriður ætti að vera hið síðasta stríð miHi
siðaðra þjóða. hafa hinir hörðu friðarkostir sáð fræi, er getur bor-
ið sern ávöxt: komandi ófrið. Það virðist nú heldur ekki vera mein-
>ng sigurvegaranna að afnema öll stríð í framtíðinni, því ella
mundu þeir, í samræmi við uppástungu. sem hefir komið frá
Þjóðverjum, banna ö'll stríð hér eftir, afnema alla hernaðarskyldu
og alla heri. En það hafa þeir ekki gert ennlþá.
Allir friðarvinir ættu að vera samtaka í því, að reyna að berj-
ast á móti þeim sjúkdómi, er hernaðarhugmyndin í raun og veru er,
þangað til hann er yfirunninn. Það sem hefir gert þessa hug-
mynd svo magnaða er meðal annars það, að margir valdhafar
afa hallast að henni. Aftur á móti hafa margir beztu rithö'fund-
ar og heimspekingar verið eindregnir mótstöðumenn alls hernaðar
og dfnkis.
, , ,, ^,’nn n®^nTræ?i rithöfundur og mannvinur Leo Tolstoi^ hefir
1 o sinni: Krists kenning og kirkjunnar kenning”, sett fram eft-