Syrpa - 01.02.1920, Blaðsíða 6

Syrpa - 01.02.1920, Blaðsíða 6
36 S YRPA itffylgjandi athugasemdir, sem mér virSast ha'fa gildi enn í dag: “Stjómímar, eða iþjóShöfSingjarnir, sem ráSfæra sig viS ráSherra sína, hafa þaS í valdi sínu, hvort mannaslátranirnar skuli 'byrja á þessu ári, eSa kanske ekki fyr en nsesta ár. Þeir vita vel aS alt friSarskraf hindrar þá ekki í, hvenær sem þeim þóknast, aS senda miljónir manna á sláturvölhnn, en þeir þykjast hlusta meS sérlegri ánægju á þaS, sem tallsmenn friSarins hafa aS segja, upp- örva þá og láta í ljós samúS meS skoSunum þeirra. Því 'fer svo fjarri aS þeir geri stjórnunum skaSa, aS þeir þvert á móti eru þeim til gagns, því þeir snúa athygli manna lfr*á hinu mest áríSandi og þýSingarmesta spursmáli: gera menn rétt eSa rangt í því aS gefa sig í herþjónustu, þegar kallaS er á þá til aS berjast undir fán- anum? Stjórnirnar segja: ‘Nú skuluS þiS sjá aS bráSum koma betri tímar^ og getum vér þakkaS þaS samböndunum, friSarsam- komunum, bókunum og blaSagreinunum, en á meSan er bezt aS þér fariS í stríSsfötin og læriS aS nota vopnin okkur til gagns." Og hinir hámentuSu herrar, sem láta halda friSarsamkomur og skrifa ritgerSir, eru í fullu samræmi viS stjórnirnar. Þessi skilningur á núverandi kringumstæSum ér óefaS álitlegastur fyrir stjórnirnar og þær stySja hann því sem bezt þær geta. En þaS er til annar skilningur, sem hefir raunalegan blæ á sér. ÞaS eru nefnilega till menn, sem halda því fram, aS ást á friSi á aSra hliSina og á hinn bóginn óimöguleiki á aS a'fnema stríSin, aS sjálfsögSu orsaki voSalegan árekstur í tilveru mannkynsins, en viS því sé nú einu sinni ekkert aS gera, forlögin ha-fi ákveSiS aS þaS skuli vera svo. Þeir, sem halda fram þessum skoSunum, eru aS mestu leyti afbragSs gáfumenn, sem hafa göfugar hugsanir; þeim er ljóst aS stríSin eru heimskuleg, siSlaus og grimdarfull, en sem, þó óskiljan- legt sé, ekki geta séS og gera sér heldur ekki þaS ómak aS rann- saka, hvort muni vera 'hægt aS finna leiS til aS menn geti sloppiS hjá þessu hræSilega ástandi. ÞaS lítur nærri út eins og þaS sé þeim sérstök fróun aS rífa sáriS upp, meS þvf sífelt aS leggja á- herzluna á, hve gæfusnautt mannkyniS í rauninni sé. Hinn naifnfrægi rithöfundur Guy de Maupassant tilheyrir þeim flokki manna, sem hér er u-m aS ræSa. Hann gerir eftir- fylgjandi athuganir, meSan hann frá lystiskipi sínu horfir á, hvern- ig franskir hermenn, undir stjórn yfirmanna sinna, læra aS nota skotvopnin:

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.