Syrpa - 01.02.1920, Blaðsíða 10

Syrpa - 01.02.1920, Blaðsíða 10
40 S YRP A “HvaíS er þaS, sem Grikk'land hefir eftirlátiS oss? Líkn- eski og rit. Hefir Grikkland orSiS frægt fyrir aS beita ofbeldi, eSa er þaS fyrir andlegar framkvæmdir? Var þaS árás Persa á landiS, sem frelsaSi Grikkland frá aS sökkva niSur í hina viS- bjóSslegustu efnishyggju? FrelsaSist Rómaborg af því og endur- fæddist hún sökum þess, aS lítt siSaSar þjóSir réSust á hana? Hefir máske Napoleon stutt aS því aS efla hina stóiífeldu andlegu hreyfingu, sem heimspekingarnir hófu í lok 18. aldar? “Þegar stjórnirnar álíta aS þær hafi þannig rétt til aS eySi- leggja þjóSirnar, þá er þaS ekki svo undarlegt aS þjóSirnar fyrir sitt leyti áílíti, aS þær ha'fi rétt til aS eySileggja stjórnirnar. “Þær grípa til sjálfsvarnar, og gera rétt í því. Enginn hefir rétt til aS stjórna yfir öSrum, þegar hann ekki stjórnar þeim til gagns. Og sá, sem stjórnar^ er eins skyldur til aS komast hjá stríSi, eins og skipstjórinn er skyldur til aS komast hjá strandi. “Þegar skipstjóri hefir sett skip sitt í strand, er máliS tekiS fyrir til rannsóknar, og kami þaS í ljós aS hann ha'fi sýnt af sér hirSuleysi, eSa einungis ódugnaS, verSur hann dæmdur til hegn- ingar. “Hvers vegna er stjórnin ekki ákærS í hvert sinn, sem hún kemur aíf staS stríSi? Ef tóLkiS gæti skiliS þetta, eSa iþaS aSeins dæmdi hverja stjórn,, sem viidi reka þaS af staS tii aS myrSa; ef þaS einungis vildi neita aS láta drepa sig til einkis gagns, ef þaS aSeins vildi snúa morSvopnum þeim, sem því hafa veriS afhent, gegn þeim sem hafa afhent þessi vopn, mundu stríSin hætta á sömu stundu. En sá dagur kemur aldrei." Höfundurinn hefir opiS auga fyrir öllum hormungum stríSs" ins. Honum er þaS ljóst aS stjórnirnar svíkja fólkiS og neySa þaS til aS fara af staS til aS láta myrSa sig, eSa til aS myrSa aSra, án þess aS hafa nokkurt gagn afþví. Hann sér einnig aS þeir mennt sem imynda herinn, hæglega geta beitt vopnunum gegn stjórninni og sett hana undir ákæru. Á hinn bóginn hyggur hann aS þaS muni aldrei koma í framkvæmd, og þess vegna verSi aldrei hægt aS fá breytt ástandinu eins og þaS nú er. Hann játar aS stríSin séu hræSileg, en óhjákvæmileg; en hann álítur aS krafa stjórnendanna um, aS allir ungir menn skuli ganga í herþjónustu, sé eins óumflýjanleg og dauSinn og aS stríS- in hætti a'ldrei, af því stjórnendurnir ætíS hljóti aS hafa vilja á aS viShalda stríSunum. Þannig skrifar þessi afbragSs gáfaSi og alvörugefni rithöf- undur, se)m hafSi hina sérstöku gáfu til aS ná inn aS insta kjarna

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.