Syrpa - 01.02.1920, Síða 11

Syrpa - 01.02.1920, Síða 11
S Y R P A 41 málefnisins, sem er einkenni hins sanna skálds. Hann sýnir oss allan þann voSa, sem leiSir af mótsetningunni á siSferSistilfinning- um mannanna og verka 'þeirra. En hann gerir enga tilraun til aS upphefja þessa mótsetningu, og þaS virSist eins og hann álíti aS hún geti ekki orSiS upphafin og aS hún sé eins og fastákveSinn sorgarþáttur í lífi mannkynsins," AS iíkindum hafa sumir af lesendum þessa rits lesiS framan- nefnd ummæli hinna nafnkunnu rithöfunda: Victor Hugo, Leo Tolstoi og Guy de Maupassant. En af því stríSunum helfir sjald- an veriS lýst skýrar né réttar, hefi eg tilfært þau hér, því sjaidan er góS vísa of oft kveSin. Leo Tolstoi segir í bók sinni: “Krists kenning og kirkjunnar kenning”, aS Kristur hafi hannaS stríS, en aS lærisveinar Krists, prestarnir( prédiki aiveg mótsetta kenningu, þar sem prestarnir lýsi blessun guSs yfir verkfærum þeim, sem beiniínis eru smíSuS til þess aS myrSa menn meS í þúsunda tali. Áþýzkalandi og víS- ar hefir þaS lííka oft sýnt sig aS prestar ha'fa veriS ákaflega hlynt- ir hernaSarstdfnunni. Til þess aS fyrirbyggja stríS fra.mvegis, verSur nauSsynlegt aS afnema alla herskyldu og alia fastaheri. Ríkin ættu ekki aS hafa neinn her, en aS'eins nægilegt lögregluliS til þess aS geta haldiS reglu og friSi innanlands. Allar misklíSir milli ríkjanna ættu aS dæmast af gerSardómstól, sem'hefSi fullnaSarvald til aS skera úr ölium þrætumáium milii ríkjanna. ÞaS er rétturinn, sem á aS ráSa, en ekki vald og ofríki, eSa “blóS og járn”, eins og Bismarck gamli villdi hafa þaS, því réttur einnar þjóSar takmark- ast a'f rétti annarar þjóSar, alveg eins og réttur einstaklingsins tak- markast af rétti annars einstaklings. ÞjóSasambandiS ætti aS geta kolmiS þessu máii á rétta leiS. Þýzkaland var lengi sá þröskuldur, sem fyrirbygSi aS gerSardómsitóllinn í Haag fengi nokkurt dómsvald. Nú etynur Þýzkaland undir a'fieiSingunum af því aS ha'fa trúaS þeirri falskenningu, aS sterkur her og floti væri hin bezta trygging fyrir friSi í heiminum. Engin þjóS héfir nokk- urntíma haft jafn voldugan her eins og Þýzkaiand hafSi fyrir stríSiS. En hvaSa gagn hefir þaS haft a'f því? /Etli þaS hefSi ekki veriS hyggilegra aS taka vel uppástungu Rússakeisara, sem sett var fram í stjórnar'blaSinu í Pétursborg 28. ágúst 1898, um aS minka herinn árilega og meS því ekki aSeins spara ríkinu stór- kostleg peningaleg útgjöfd, sem kastaS er út til einkis gagns( heldur ernnig til aS koma í veg fyrir stríS, því þegar fastaherirnir eru úr sögunni, þá er ekki mikil freisting til aS fara í stríS. En þaS er

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.