Syrpa - 01.02.1920, Side 16
4ó S V R P A
miklum og hættulegum misskilningi, og hefir orSiS mörgum hvít-
um manni aÖ bana.
“ÞaÖ má vel vera,” sagði La Barre. “En eg varÖ svo ást-
hrifinn af Hrefnu hinni fríðu, að eg naut hvorki svefns né matar
um langt skeið. Eg sagði föður hennar frá þessu, og bað hann
að gefa mér stúlkuna. Sagðist eg skyldi taka upp alla háttu og
siðvenjur Indíána og aldrei fara aftur til hvítra manna. Rauði-
Hrafn brosti góðlátfega, og kvaðst ætla að láta stúlkuna sjálfa
ráða því, hvern hún ætti; og ef hún elskaði mig og vddi verða kon-
an mín, þá sagði hann að það væri f jarri sér að standa á móti því.
En hann gat þess, að stúlkan væri enn þá heldur ung til að giftast,
og vildi hann að við létum það dragast ögn, að gifta okkur; að
minsta kosti væri það tilhlýðilegt að við létum þetta bíða hálft ár
eða svo. Og hvatti hann mig til að stunda vel visunda-veiðar
um hríð og geta mér ifrægð og frctma sem mikill veiðimaður.”
“Hann hefxr vitaö, nvað hann söng, karl sá,' sagði Danton
dáiítití drytdinn, Iþví eg, tyrir mxtt ieyti, álít það þann stærsta
kost á k.arimanm a þessu iandit atí vera gotíur veioimaöur. —
Oótíur veitíimaöur er undanteknmgarlaust neiibrigöur bæði a sái
og líkama. Og eg heti svarití þess dyran eiö, að enginn skal
veröa tengdasonur xmim nema sá, sem aö mmsta kosti stendur mér
jafnhætis sem veiðimaður.
“Eg er hræddur um að dóttir þín veröi þá lengi heimasæta,”
sagði La Barre brosandi.
“Pað vona eg að ekki vertíi, sagöi Danton og hristi oskuna
úr pípunni. tn samt eru hmir yngri menn ytirieitt ekki aiveg
eins harösnunir og teöur þeirra voru a þeirra aidri.
’ Eg er þar á þinu maii, sagöi La Jöarre. nn eg fyigdi ratí-
um Kauóa-Rrains í öiiim. hg kvaddi tireinu eitir aö hata sann-
tærst um þatí, aö hún elskaöi mig at oliu hjarta. Eg fór vestur
siéttuna — og aiia ieiö vestur undir iviettatjoll. Eg hríðdrap
visunda og fleiri dýr. Eg var í burtu í sex mánuði, og flutti heim
tii Kauða-Hrafns hundraö gaiialausa visunda-'teidi, og þar að auki
marga belgi af úlfum og bitruim (beaver) og ýmsum smærri dýr-
um. Mér var tekið með miklum fögnuði, þegar eg kom heim til
Rauða-Hrafns. En íþar var kominn gestur. Hann var hvítur
eins og eg. Hann var æskuvinur minn, og hafði komið alla leið
austan frá Quebec til þess, að geta tekið þátt í veiðiferðum mín"
um og æfintýrum. Hann var búinn að bíða eítir mér hjá Rauða-
Hrafni í fulla fjóra mánuði. Og eg var ekki fyr búinn að heilsa
honum og unnustu minni, en eg vissi með fuillri vissu, að hcinn .var
orðinn — meðbiðilll minn.”
“Þeir eru oft viðsjárverðir, vinirnir, þegar ástin er annars-
vegar,” sagði Danton og fór að lláta tóbak í pípuna sína á ný.
“Eg retk mig oft á það( hér á árunum.”
“Og þessi vinur minn og meðlbiðill heitir La Tour,” sagði
La Barre.