Syrpa - 01.02.1920, Síða 19

Syrpa - 01.02.1920, Síða 19
S Y R P A 49 sín íhefcSi látiS þa<5 í ljós, aS hún elskaSi okkur báSa, og mundi hana gilda eínu, hvorn okkar hún ætti. Fanst okkur þetta heldur óákveSiS svar og báSum því RauSa-Hra'fn aS"ráSa fram úr þessum vandræSum fyrir okkur, og segja okkur hreint og beint. hvor okkar þaS væri, sem hann vildi aS yrSi tengdasonur hans. Hann sagSi aS viS værum sér báSir jafnkærir, og baS okkur aS út" kljá þetta sjiálfa meS einhverju móti. En viS sögSum honum, aS þaS væri okkur meS öllu ómögúlegt. AS lokum sá hann þó, aS þetta hortfSi til mikilla vandræSa. Hann lagSist niSur fyrir utan tjaldiS sitt, breiddi yfir sig visunda-feld, lá þar lengi dags og hugs- aSi máliS frá ýmsum hliSum. Loksins reis hann á fætur meS sveitt enni og kvaSst haifa kornist aS niSurstöSu í málinu. Hann sagSi aS þaS væri aSeir.s einn vegur til þess aS losast úr þeim vandræSum, sem viS værum komnir í, og 'hann væri sá: aS viS. yrSum aS heyja einvígi og annar hvor okkar aS falla.” “Hann kann aS hugsa( þessi karl,” sagSi Danton, “og hann gjörir mörgum hvítum stjórnkænsku-manni skömm til, því aS þetta er eina ráSiS, þó öiiþrifaráS sé." “Eg býst viS því, aS þaS sé eina ráSiS," sagSi La 1 our “En nú viídi RaiuSi-Hrafn aS viS ifærum hingaS til Fort Garry, og háSum þetta einvígi í dögun á rnorgun; og vill hann aS viS höf- um einn vott, og aS sá vottur sé hvítur karlmaSur. En svo vill hann líka, aS sá okkar, sem sigrar í einvíginu, gangi undir eins aS því, aS eiga Hrelfnu; og krelfst hann þess jafnframt, aS giftingar- athöfnin fari fram aS siS kristinna manna í kirkjunni í St. Boni" face. “Þetta sýnir þaS líka ljóölega,” sagSi Danton, “aS RauSi- Hrafn er enginn auli. Hann vill koma í veg fyrir þaS, aS hér verSi nokkrir meinbugir á eSa snurSur." “ÞaS mun vera rétt og satt,” sagSi La Barre. "En nú viljum viS biSja þig( herra gestgjafi, aS gjöra svo vel og vera vottur aS einvíginu, og vera viSstaddur á meSan þaS fer fram, þaS mun ekki vara lengi, því aS okkur hefir komiS saman um aS berjast meS skammbyssum. Og vonum viS aS þú neitir okkur ekki um þessa bón, sem sjálfsagt verSur síSasta bón annars okkar, — ef ekki beggja.” "ViS bón ykkar skal eg verSa," sagSi Danton. “Vildi eg mega benda ykkur á þaS, aS hérna viS árbakkann liggur stór, flat- botnaSur bátur. Væri vel til ifaliliS aS heyja einvígiS út á ytri borSstokknum, svo aS sá, er fellur, geti dottiS útbyrSis og áin verSi gröfin hans. ÞaS kemur í veg fyrir jarSarför og útfarar- kostnaS, eins og þiS skiljiS." Þeir kváSust vera honum af hjarta þakklátir, og sögSu aS hvergi væri heppilegri staSur til aS heyja einvígiS en einmitt á ytri borSstokk hins flatbotnaSa báts.

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.