Syrpa - 01.02.1920, Side 22
V
52 S Y R P A
SYRPA.
Mánaðarrit með myndum.
Ritstjóri: SIGTR. JÓNASSON,
Arborg, P.O., Man.
Alt, er snertir lesmál í Syrpu, sendist ritstjóranum til Arborg P.O, Man., Canada
Ritstj órnar-greinar.
Í ávarpi útgefenda Syrpu til kaupenda og
MÓÐURMÁLIÐ tesenda ritsins — þatS birtist í janúar-heftinu
— er skrá yfir hiS fyririhugaÖa innihald
ritsins, og hljóSar 9. liSurinn þannig: “Mó'Surmáli'S. Um orS og
orSskipan, sem slæSst hefir inn í íslenzkuna — bæSi í ræSu og
riti — en sem ætti aS útrýma. Fyrirspurnum viSvíkjandi þessu
efni verSur svaraS í SYRPU”. -Vér skulum nú gera nokkuS ná-
kvæmari grein fyrir^ hvaS fyrir útgefendunum vakti, t>egar iþeir
ákváSu aS hafa svona deild í Syrpu.
Eins og öllum er kunnugt, helfir heilmikil alda risiS meSal
Vestur-ísl'endinga á síSustu 1—2 árum í þá átt, aS viShalda móS-
urmálinu, íslenzkunni, — og ,þjóSerninu. En, aS voru áliti stend-
ur eigi á saima ihverskonar mál IþaS er, sam haldiS er viS hér í álfu
og nefnt íslenzka. Oss virSist mjög þýSingarmikiS aS íslenzkan,
sem hér er haldiS viS, sé sem allra hreinust hvaS orSin snertir, og
aS orSa- og setningaskipunin sé í anda móSurmálsins, en hafi ekki
á sér útlendan blæ. Ennfremur aS orSin, sem notuS eru í ræSu
og riti, séu vel valin, iþaS er: aS þau skýri sem nákvælmast þá
hugmynd, sem maSur vill gera tilheyranda eSa lesara ljósa. Oss
finst aS mikiS vamta á, aS fólk sé alment-bæSi í ræSu og riti •—
eins vandlátt í þessum efnum og æskilegt er. Þetta á ekki ein'
göngu viS Vestur'Islendinga^ heldur einnig bræSur vora á Islandi.
Stundum eru málgállarnir sprottnir af þekkingarskorti á málinu,
en o'ft af hirSuleysi eSa Ihugsunarleysi.
ÞaS ihafa stundum veriS dregnar upp nokkurskonar skrípa-
myndir af íslenzkunni, sem á aS vera töluS hér vestra, í blöSum