Syrpa - 01.02.1920, Qupperneq 25

Syrpa - 01.02.1920, Qupperneq 25
S Y R P A 55 geticj, að þefcta verður líklega síSasta skilftiS, sem opinber reikn' iugur verSur IhaJdinn um mjólkurmagn hennar, því P. H. Moore, umsjónarmaSur búsins, álítur, aS kýrin hafi nú þegar lokiS ætlun- arverki sínu, því, sem sé, aS draga athygli Canada og Bandaríkj- anna aS fylki þessu (British Columbia), en sér í lagi aS Colony- búinu (sem er eign fylki'sins), og hann ætlar hér eftir aS veita sér- stakt athygli nokkrum kvígum, sem hann er nú aS ala upp og sem hann staSfastlega vonar aS vinni hæstu verSlaun í allri veröldinni, á næstu tveimur árum, fyrir mjólkurmagn. Þrátt fyrir aS Zarilda bar lægri h'lut ifyrir Tilly Alcartra viS síSustu próf, 'þá hefir 'hún (Zarilda) áSur náS ýmsum hámörkum, sem engin kýr, hvorki í Canada né Bandaríkjunum, hefir enn komist mjög nærri. Þessar athuganir náSu yfir sex mánuSi í hvort skifti, í 1, 2, og 3 ár. MeSaltals mjólkurmagn hennar, í síSastliSin 3 ár, var: í 7 daga 822 pund mjólk, og liSlega 29/i pund áf smjöri; í 365 daga: 31,145 pund 'mjólk, og 1(082(4 pund alf smjöri. Þegar Zarilda var tveggja ára, fór hún fram úr hinu bezta, sem þá hafSi þekst í Canada, í sjö daga tilraunum á jafnaldra kvíg- um. Og þegar hún var 4 ára og 2 mánaSa, 'fór hún fram úr öllum kúm í í heimi í 7 daga tilraun. Mjólkin í þessa 7 daga var 81 7 pund, og smjöriS 28% pund. Þetta helfir engin önnur kýr nálg- ast. Þegar Zarilda var sex ára, fór hún enn fram úr öllum kúm í heimi, og hélt hún þeim sigri þar ti'l áriS sem leiS, aS Califomia- kýrin Tilly ýfirgnæfSi dálítiS. Tölurnar yfir tilraunirnar, þegar Zarilda var 6 ára, eru, sem fylgir: f sjö daga, 831 pund mjólk og 31 pund smjör. f þrjátíu daga, 3331 pund mjjólk, og 122]/^ pund smjör. í 365 daga, 33,467 pund mjólk, og 1,071 1-3. pund smjör. — Engin önnur kýr í Canada, og aSeins ein kýr í ver- öldinni, helfir áSur gefiS af sér 30,000 pund áf mjólk á einu ári, eSa 63,620 pund á tveimur árum, eSa 93,600 pund á þremur árum. CoIony-búiS er eign British Colu'mbia-fylkis, og er starfrækt í sambandi viS soítala (fylkisins fyrir sinnisveikt fólk. BúiS var stofnaS fyrir eitthvaS 12 árum síSan, í stiórnarbíS McBride’s. Stjórnin keypti og ffutti inn naut og kýr af hreinu Holstein-kyni, bæSi frá Englandi og Bandaríkiunum, og héfir búiS síSan orSiS nokkurskonar söIustöS og bændur í fylkinu getaS fengiS þaSan ungviSi af hreinu Hol'stein-kyni. meS sanngjörnu verSi. Búinu stýrir P. H. Moore, og er hann einnig í stjórn Holstein'Friesian félagsins í Canada af hálfu British Columbia-fylkis. Hann tók viS þessari stöSu éftir Dr. S. F. To'lmie, sem sagSi henni alf sér, er hann var gerSur aS akuryrkiumála-ráSgjalfa. Þótt Mr. Moore sé enn tiltölulega ungur aS aldri, þá hefir hann nú þegar fengiS á sig mikiS áliit meSal nautahjarSa-eigenda á NorSur-Pacific-strönd- inni. Hann ætlar sér aS vera á ársfundi þeirra. er ala upp gripi af Holstein-kyni, eem halda a i Toronto 5. Febrúar, og verSur

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.