Syrpa - 01.02.1920, Page 26

Syrpa - 01.02.1920, Page 26
r 56 S Y R P A hann þar va'falaust spurSur spjörunum úr viÖvíkjandi :því, á hvern hátt honum hefir hepnast svo vel, aÖ lláta kú a'f Holstein-kyni ná hámarki.” Hinn 9. Febrúar síÖastliðinn, kom svolátandi fregn frá Van- couver, Brit. Columbia, til Winnipeg-blaðsins Free Press: Hæsta verð, sem nokkurntíma hefir verið gdfið fyrir naut- gripi af hreinu kyni í British Columbia og Vestur-Canada, var borgað í dag, þegar hin nafntogaða Holstein’kýr, Zarilda Clot- hilde 3. De Kol, á Colony-búinu, var, ásamt mánaðargömlum kvígukálfi hennar, seld John A. Bell, nafnkendum hjarðeiganda í Cornopolis, í Pennsylvania-ríki^ fyrir $15.000.------Eigendur Colony-jbúsinis (Brit. Col. fylkið) keypti kúna í New York-ríki fyrir 9 árum síðan, og var hún þá einungis ársgömull. Shannon-bræðurnir í GJoverdale, British Columbia, hafa heiðurinn a'f að eiga þáAyrshire-kú, sem hámarki hdfir náð í Can- ada, hvað mjó'lkurmagn snertir. Kýrin nefnist “Grandview Rose”, og var opiniberum atihugunum um mjólkurmagn hennar í eitt ár nýlega lokið. Skýrslan sýnir, að “Grandview Rose” gaf alf sér 21,423 pund atf mjólk, og 890 pund alf smjöri. Kýr þessi er móðir “Grandview Comet”, sem er eign Seintula-bændafélags- in:s á Malcolm-eý, í British Columbia-'fylki. Þegar maður reiknar 10 pund af mjólk í gallon, sem er hér um bil rétt, þá hefir Holstein-kýrin Zarilda gefið af sér yfir 3,31 5 gállónur af mjólk ylfir árið, og er það liðugar níu (9) gallónur á dag, sem er hið sama og 32 pottar (quarts) eða 64 merkur (poin'fis) að jafnaði á dag yfir árið. Zarilda hefir mjóllkað um þriðjungi meira en bezta Ayrshire kýrin í Canada ýfir árið, og rit- stjóri Syrpu telur líklegt, elftir því sem hann þekkir til. að vana- legar kýr (alf óbiættu eða Ivtt bættu kyni) ge.fi ekki af sér nærri þriðjung mjókur á móts við Zarilda, og minna en helming á móts við “Grandview Rose”. Reikni maður smiörið úr mjólk Zarilda árið sem leið,, 1 194 rund, á 60 cents pundið. sem mun lægra en meðalverð á smiöri í Winnineg árið sem leið, þá gerir það þá álit- legu upphæð $716.40, eða yfir 7 vanaleg kýrverð um þessar mundir. Spurningin. sem eðlilega rís við athugun hins framanskráða, er þessi: Myndi e'kki borga sig fvrir bændur alment. að bæta mjólkurlkúa-kyn sitt meira en að undanförnu? Með því að kaupa dálítinn stofn alf hreinu eða vel bættu kvni í félagi, í hverju póst- húss-umdæmi, myndu bændur brátt hafa gróðavænlegra kyn en þeir nú hafa.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.