Syrpa - 01.02.1920, Side 29
S Y R P A
50
er var forseti ameriska félagsins, The Arctic Goal Company, og
hafSi umsjón meS námastarfi þess á Spitzbergen, frá því félagió
var stofnaS, árið 1903, þar til það seldi NorSmönnum kolanáina
sína áriS 1916. NámaþorpiS, ásamt skrifstofum, vöruhúsum o.
s. frv., nefndu kolanemarnir „Longyear City" í höfuSiS á for-
seta félagsins. Mr. Longyear á f jarskan allan af sögunarviSar-
skógi í norSurhluta Michigan-ríkis og er riSinn viS ýmisskonar
starfs-fyrirtæki. Hann á heima nálægt Marquette í Michigan-
ríki. — Fyrirsögn ritgerSarinnar, sem birtist fyrir meir en 2 ár-
um síSan, er :
Spitsbergen. — Veraldarinnar nyrsta
kota-forÖabúr.
Fjögur hundruS milur fyrir norSan þann staS, sem feróa-
menn (tourists) sækja til þess aS sjá miSnætur-sólina, iiggur
Spitsbergen-eyjaklasinn, þetta „einskis manns land“ (No Mans
Land), sem nú er orSiS sjónarsviS annríkra nútíSar framfara.
MeS því eyjarnar liggja milli 76. og 81. gráSu norSurbreiddar,
eru þær eins langt í norSur frá norðurodda Noregs, eins og
þessi óveóraríki oddi er í norSur frá Christianíu og Petrograd,
og ísland virSist liggja sunnarlega í samanburSi viS þær. í
þessum fjarlæga eyjaklasa hafa ameriskir og norskir peningar
og dugnaSur opnaS auSuga kolanáma, og eyjaklasinn gefur von
um, aS hann verSi einn af þýSingarmestu eldsneytis-uppsprett-
um heimsins.
Stærsta eyjan, Vestur-Spitsbergen, er um 200 mílur á lengd
frá norSri til suóurs. YfirborSió er hátt og fjöllótt, víSa mjög
sundurgrafiS, og þegar maSur lítur hina ,,sagartannalegu“
hnúka-þyrping, er ber viS loft þegar maSur nálgast vestur-
ströndina, skilur maSur strax hvers vegna Hollendingar nefndu
landiS Spitsbergen, sem þýSir Strýtuf jöll. Háir linúkar rísa
hér og hvar á öllum eyjaklasanum. MikiS af landinu, inni á
eyjunum, er öldumynduS háslétta, um 1500 fet yfir hafflöt. Yf-
irborSiS er sundurskoriS af djúpum dölum og giljum, og í því
nær hverjum dal er jökull. VíSáttumesti jökullinn er sá, sein
þekur ströndina á NorSaustur-ey, hina næst stærstu af eyjun-
um, og er hann 125 enskar mílur á lengd.
JurtagróSur á eyjunum er mjög rýr, og er mestmegnis gras-
og mosa-tegundir. Á sumum þeirra eru fögur blómstur—rauS,
bleikrauS, gul, hvít og blá. ÞaS er sagt, aS grasafræSingar hafi
fundiS um 200 blómsturjurtir. Á meSal þeirra eru sóleyjar,
svefnjurtir (Iceland poppies), skarfakál og hvítur hreindýra-
mosi. Hestar og kýr hafa á sumrum þrifist á grasi því er vex í
mýrum og meSfram lækjum. Hinn svonefndi kuldabeltis-víSir
verSur um 3 þumlungar á hæS, og fyrir nokkrum árum síSan