Syrpa - 01.02.1920, Page 30

Syrpa - 01.02.1920, Page 30
60 S Y R P A fundust sýnishorn af kuldabeltis-birki í nánd viS Coles-vík á ísafirSi. Stórt sýnishorn af þessu birki er um tvö fet á lengd, digurSin er ámóta og ritblý, og blöSin um y þuml. á lengd. ÞaS vex flatt á jörSinni, en ekki uppstandandi. LandiS er alt freSiS. Á sumrum þiSnar jörS fáeina þuml- unga, en þar fyrir neSan er hún altaf freSin. Meir en helming ársins fær maSur vatn meS því eina móti, aS bræSa ís eSa snjó. Sólin kemur upp fyrir sjóndeildar-hringinn um 20. Apríl, en gengur aftur niSur fyrir hann um 20 September. Allan þenna tíma er óslitinn dagur, en hinn hluta árs er rökkur eSa myrkur. Eftir aS gólfstraumurinn sleppir vesturströnd Noregs, held- ur hann áfram noróureftir meSfram vesturströnd Spitsbergen og veldur því, aS hægt er aS sigla aS þeirri hliS eyjanna á sumr- um. Austurströnd þeirra, þar á móti, er lokuS. fyrir siglingar árunum saman sökum ísreks. Inn á ísafjörS, sem er á vestur- ströndinni á Vestur-Spitsbergen — þar eru hinir þýSingarmestu kolanámar eyjanna — er vanalega hægt aS sigla frá 1. Júlí til 1. Október. Einstöku sinnum kemur þaS samt fyrir, aS þrálát- ir norSaustan vindar reka víSáttumiklar ísahellur úr höfunum í kringum Franz-Jósefs-land suSvestur fyrir Spitsbergen. og ef svo koma langgæSir suðvestan vindar, þá geta þeir rekiS is- breiSuna upp aS vesturströndinni, og þar getur ísinn legiS alt sumarið og lokaS höfnum þar. Til allrar hamingju hefir þetta einungis komiS fyrir í eitt skifti á mörgtim árum, en þaS átti sér staS áriS 1915. En elztu menn í Noregi segja, aS þaS hafi ver- iS eina skiftiS í hundraS ár. Þegar hollenzki hafa-könnunarinaSurinn, Barentz, fann Spitsbergen, áriS 1596, hélt hann fyrst áS land þetta væri hluti af Grænlandi (eyjarnar eru milli 3 og 4 hundruS enskar mílur austur af Grænlandi), og á gömlum landabréfum eru þær sýnd- arþannig. En síSarsigldi hann í kringum eyjaklasann og sann- færSist um, aS þetta voru sérstakar eyjar í hafinu. Því er hald- iS fram, að enski farmaóurinn, "Willoughby, hafi áSur séS Spits- bergen-eyjarnar af skipi sínu. en hvaS sem um þaS er, þá á Barentz heiðurinn af aS hafa fyrst sett þær á landabréfin, og Hollendingar voru fyrsta þjóSin, sem rak starf viS eyjarnar. Á 17. og 18, öld var oft fjöldi manna viS eyjarnar og á þeim yfir sumar-mánuSina, er þeir stunduSu hvalaveiSar, og einnig sela- og rostungs-veiSar. VeiSimenn þessir voru frá flestum löndum NorSur-Evrópu, en flestir frá Hollandi. og í hollenzku bygSinni Smeerenburg (Spiksbæ), á Amsterdam-ey, á norSvest- ur-horni eyjaklasans, voru stundum 1200 manns á sumar- mánuSunum. Enginn reyndi aS hafa vetrarsetu á Spitsbergen fram aS ár- inu 1630, en þá urSu nokkrir enskir sjómenn þar eftir, af til- viljun, at hvaiveiða-skipi. Þeir höfSust viS í bræSsluhúsunum

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.