Syrpa - 01.02.1920, Qupperneq 31
S Y R P A
61
í Bell-sundi, því þar var mikiS af „hval-hömsum“ — ket-fætlur
þær. sem eftir verSa þegar búiS er aS bræSa spikiS — og tókst
þeim aS draga fram lífiS á þessu og keti af fuglum og dýrum, er
þeir yeiddu. Hópum af öSrum mönnum hefir síSan hepnast
vel aö hafa þar vetrarsetu, en aSrir hópar urSu fyrir mesta
manntjóni.
DauSra manna grafir eru á strjálingi meSfram hverri yík á
Vestur-Spitsbergen, og viSa annarstaSar á eyjaklasanum. En
einkum eru grafir þessar margar talsins í nánd viS þann blett,
er gamla Smeerenburg var á. Grafir þessar voru vanalega
grunnar, af því svo erfitt var aó grafa í freSna jöróina, og þess
vegna var grjóti hlaSiS ofan á þær, í því tvöfalda augnamiSi,
að hylja líkin betur og varna bjarndýrum og refum frá aS ná í
þau. Eftir aS bygðin var yfirgefin, lyfti frostiS mörgum af lík-
unum upp á yfirborSiS, og kom þaS þá í Ijós, aS sumar haus-
kúpurnar, er þannig komu upp, vorú höggnar og brotnar, sem
benti til, aS mennirnir hefSi dáiS af slysum eSa verið drepnir.
Þar, sem líkin voru grafin í jörS er aldrei þiSnaSi neitt, hafa
þau geymst vel. Ein þvílík gröf var opnuS á Norsku-ey áriS
1896, og sýndi skjöldur, er í gröfinni fanst, aS maSurinn hafSi
dáiS 1736. LíkiS var af rússneskum foringja, og hafSi haldiS
sér vel aS <>llu leyti nema því, aS húðin var orSin svört aS lit.
í annari gröf, sem veiSimeun stundum komu til, var lík af
hollenzkri konu, klætt í búning sinnar tíSar, og hafSi þaS geymst
ágætlega. En einn af þeim, er skoSuSu lík þetta, hafSi van-
rækt að hlaSa aftur öllu grjótinu ofan á gröfina, svo aS á næsta
sumri fundust aS eins kroppuS beinin hingað og þangaS, þar
sem birnir og refar höfSu skiliS viS þau. ÁriS 1906 sendi hol-
lenzka stjórnin herskip til Amsterdam-eyjar, og lét safna saman
í eina hrúgu beinunum af öllu hollenzku fólki, sem þar var
grafiS. Tilraun var síSan gerS til þess, aS semja viS skip um
flutning á beinunum til Hollands, sem áformaS var aS jarSa
þau, en ekkert skip fekst til þess, svo beinahrúgan var dysjuS
þar sem hún var og skildir, meS áletrun, settir á dysina.
Hreindýra-hjarSir eru á ýmsum stöSurn á eyjaklasanum.
Þar er einnig mikiS af bláum og hvítum refum, og hvítbirnir
allmargir, einkum viS austanverSar eyjarnar, sem erfitt er aS
komast aS. Helzti landfuglinn, er sézt á eyjunum, er rjúpan,
sem hefst þar viS alt áriS, en margar tegundir af sjófuglum
koma þangaS á hverju sumri og verpa þar. Þar á meSal er
æSarfuglinn, ýmsar gæsategundir, spói, kría, fýlungur, “guille-
mots”, Tromsö-fugl og álkur. ÞaS er vonandi, aS stjórn komist
brátt á fót á eyjunum og verndi dýr og fugla, sem nú er óðum
veriS aS eySa meS hóflausu drápi.
Menn hafa vitað í meir en tvær aldir, aS kol voru í jörSu
á ýmsum stöSum á eyjunum, en engin tilraun var gerS til aS