Syrpa - 01.02.1920, Side 32
62
S Y R P A
grafa þau upp fyr en nú nýlega. Nokkrir smáhópar af NorS-
mönnum gerSu dálitlar könnunar-tilraunir í kringum áriS 1900.
ÁriS 1905 byrjaSi enskt félag á námagreftri á norSaustur
ströndinni á Advent-vík á ísafirSi, en ráSsmenskan í félagi þessu
virSist hafa veriS óheppileg, svo aS eftir tveggja ára skrykkjótt-
an feril var starfinu hætt og náman er nú yfirgefin, Sama ár
byrjaSi amerískt félag kolanáma-starf hinum megin — aS s\iS-
vestan verSu — viS Advent-vík. ÞaS keypti ítök norska fé-
lagsins, er hafSi gert nokkrar rannsóknir árin 1900 og 1901, á-
nafnaSi sér ný námasvæSi, og framkvæmdi hiS eina verulega
starf, sem átt hefir sér staS hingaS til á Spitsbergen kolasvæSun-
um, ÞaS er búiS aó flytja út yfir 200,000 “tons” frá námunni
viS Advent-vík, og nokkur hundruS “tons” frá námunni viS
Green-höfn, sem er nálægt mynni ísaf jarSar. ErfiSleikarnir viS
kolanáma-starf á svæSi, sem ekki er hægt aS sigla til nema 3
mánuði af árinu, eru mjög miklir, en Ameríkumennirnir hafa
yfirstigiS marga af þeim, og hafa þannig bætt nýjum, þýSingar-
miklum uppsprettum viS kolaforSa heimsins. Kolin, sem grafin
eru úr námunum viS Advent-vík, nefnast „Number Two Seam
Coal“, og engin kol taka þeim fram til notkunar fyrir gufuafl.
Á eyjunum eru aSrar kola-æSar eSa breiSur, sem fá má iir góS
kol, en engin þeirra jafnast viS kolin úr Advent-vík hvaS hita-
einingar snertir.
Inngangurinn í námuna viS Advent-vík er 750 fet yfir haf-
flöt. Sandsteins-hellan, sem liggur ofan á námunni, er um 800
fet á þykt. Þar, sem æSin kemur út í hinum bröttu hliSum í*a-
fjarðar og hinum mörgu giljum, er hún vanalega hulin af
skriSugrjóti úr sandsteins-klettunum, sem kolin eru í. Ame-
ríska félagið rakti röSina á æSinni “Number Two Seam” tólf
mílur, á þann hátt aS grafa gegnum skriSugrótið niSur í hell-
una, sem liggur undir því. Þessi kolabreiSa nær sjáanlega yfir
fjöldamargar fermílur af miðhluta Vestur-Spitsbergen,-og mun
aS líkindum leggja veröldinni til mörg hundruS miljónir “tons’’
af kolum þegar hún þarfnast þeirra.
AriS 1916 gengur helztu bankar og starfsmenn í iVoregi í
félag og keyptu allar eignir ameríska félagsins, og var samtímis
lýst yfir því, aS þetta norska félag ætlaSi sér aS reka kolanáma-
starf á Spitsbergen í mjög stórum mæli. iVoregur brúkar yfir 2
miljónir “tons” af kolum á ári, og koma kol þessi nú öll frá
Englandi ; þess vegna hefur norska félagiS góSan heimamarkaS
fyrir öll þau kol, er þaS getur flutt frá Spitsbergen. Þaó er
einnig líklegt, aS í Svíaríki og Rússlandi verSi markaSur fyrir
kol félagsins. Alexandrowsk, sem er endastöS járnbrautar-
innar er liggur frá Petrograd (Pétursborg) norSur aS íshafi, er
einungis 800 mílur frá Spitsbergen-námunum, sem eru þannig
næsta kolalindin.