Syrpa - 01.02.1920, Page 33
S Y R P A
63
Spitsbergen er „einskis-manns-land“ (No Mans Land). Þar
eru engin lög og enginn löglegur vegur til þess aS refsa fyrir
glæpi. Á tímabilinu sem hvalveiSar voru í blóma sínum, voru
víg ög aSrir ofbeldis-glæpir oft framiS án þess hegnt væri. AriS
1914 komu saman í Christianíu fulltrúar frá átta þjóðum, þar
á meSal frá Bandaríkjunum, í því augnamiSi aS koma á fót
stjórn fyrir Spitsbergen-eyjarnar. Fulltrúafundi þessum var
frestaS 29. Júlí, og átti aS vera settur aftur íFebrúar, næsta ár,
en ófriSurinn, sem brauzt út tveiniur dögum eftir aS fundi var
frestaS, gerSi þaS aS verkum, aS Spitsbergen-málinu var frestaS
í óákveSinn tíma.
A meSan einungis fáeinir veiSimenn heimsóttu Spitsbergen-
eyjarnar, gerði lítiS til hver átti þær og lvvort þar var nokkur
stjórn eSa engin ; en nú, er þær eru orSnar aSsetur þýSingar-
mikillar atvinnu-greinar, sem úiheimtir aS margir menn hafi þar
stöSugt aSsetur, fer spurningin um pólitiska afstöSu þeirra í
framtíSinni aS láta meira á sér bera ; og þetta er málefni sem
þjóSir þær, er helzt eiga hlut aS máli, verSa aS útkljá innan
skams tíma.
SITT AF HVERJU.
FílahúSir eru mjög dýrar þegar búiS er
SAMTÍNINGUR. að súta þær, því sútunin útheimtir um
sex mánaSa tíma.
Steiktir maurar þykir sælgæti í Nýju-Caledoníu.
Það eru 14 bein í mannsnefinu. (Þetta hefir líklega veriS
ókunnugt þeim er bjó til orStakiS: aS þessi eSa hinn „hafi bein
í nefinu").
Ein ostra (oyster) verpir 16 miljónum eggja, og geta um
400,000 af þeim náS fullþroskun (orSiS skelfiskar).
ÞaS útheimtir 997 eggtól (verkfæri) af ýmsu tæi aS búa til
nýtízku riffil.
HraSi blóðsins, á umrás sinni um líkama mannsins, er
vanalega um 7 mílur enskar á klukkustund.
Hús, sem bygt var úr bjórflöskum, var eitt sinn einskonar
sýningar-gripur i Tonopah í Nevada-ríki. Sökum skorts á öSru
byggingarefni datt námamanni einum þaS ráS í hug, aS gera
sér íbúSarhús úr stórum haug af tómum bjórflöskum, er þar
voru ónotaSar. ÞaS fóru yfir tíu þúsund flöskur í kofann.
í konunga-höll Persa, í Teheran, er gólf-ábreiSa, sem enzt
hefur í meir en 200 ár.