Syrpa - 01.02.1920, Qupperneq 34

Syrpa - 01.02.1920, Qupperneq 34
64 5 Y R P A ViSur úr trjám er vaxa norSan á hæSum er endingarbetri en úr trjám sem vaxa sunnan á þeim. Sóttkveikju-agnir (microbes) finnast aldrei á gullpeningum, en pappírs-peningar (seSlar) eru regiuleg gróSrarstöS fyrir þær. GulliS banar bakteríum. Einkennileg tegund fiSrilda á heima á Indlandi. Á karl- dýrinu er vinstri vængurinn gulur, en hinn hægri rauSur. Á kvendýrinu er vinstri vængurinn rauSur, en hinn hægri gulur. Fyrir striSiS og dýrtíSina, er því fylgdi, var hægt aS fá her- bergi og fæSi í Japan fyrir $15 um áriS, aS sögn- HiS langstærsta stöSuvatn, sem mannahendur hafa búiS til í veröldinni, er nálægt staS sem nefnist Manchar. á Indlandi. Þegar þaS er barmafult er yfirborS þess samsvarandi 115,000 ekrum, eSa um 180 fermílur, enskar. í Argentínu-lýSveldinu (í SuSur-Ameríku) eru þaó lög, aS ef karlmaSur lætur dragast, fram yfir þaS er álízt sanngjarn tími, aS giftast heitmey sinni, þá borgi hann þunga sekt. Þaó er gömul írsk hjátrú, aó hægt sé aS venja hrekkjóttan hest af brekum sínum meS því, aS hvísla trúarjátningunni í hægra eyra hans á fösíudögum, en í vinstra eyraS á miSviku- dögum, þar til búiS er aS lækna hann til fulls; lækningin sé aS eins tíma-spursmál nema því aS eins aS hesturinn hafi veriS kastaSur á hvítasunnudag, þá sé hann ólæknandi. Gimsteinn sá er nefnist o p a 1 er svo linur, þegar hann er tekinn úr námunum, aS þaS má tæta hann í sundur meS fingr- unum. En síSar harSnar hann svo, aS hann er notaSur í hringa. SYRPA MÁNAÐARBLAD MEÐ MYNDUM. Utgefendur: THE SYRPA PUBLISHING COMPANY Heimlli: 674 Sargent Ave., Winnipeg, Canada. Talsími: Sher. 971 Alt cr við kcmur íjármálum ritsins, scndist THE SYRPA PUBLISHING CO. (cða Ó. S. Thorgeirsson) til 674 Sargent Ave., Canada. Prentsmitija Ólafs S. Thorgeirsson, Winnipeg, Canada

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.