Verði ljós - 01.07.1896, Blaðsíða 3

Verði ljós - 01.07.1896, Blaðsíða 3
Bn þcgar postulinn scgir þetta: „ekkcrt neina Jesúm Kristog hann krossfestan,þá ekki aðeins gefur hann til kynna, hvaða kennimannlegri rcglu hann sjálfur fylgi í boðun fagnaðarerindisins, heldur gefur hann með því einnig til kynna, hver vera eigi aðal- regla allra orðsins ilytjenda á öllum tímum. Bngin prjedjkun, sem ekki gefur gaum aö þessari kennimarmlegu reglu, er samkvæm eðli fagnaðarerindisins. Og sannarlega veitir ekki af því, kristnu vinir! að vjersjeum mintir á þetta á vorum tímum, þar sem svo margir virðast hafa gleyint þessari gömlu kennimannlegu roglu. Kjett eins og Kor- intumenn forðum, heimta menn nú á tímum nýja prjedikunamðferð, er betur samsvari þörfum timans og menningarstigi nútíðarinnar; menn segja, að gamla aðferðin sje orðin úrelt; húu hafi ef til vill verið góð á sínum tíma, eu nú geti upplýst þjóð ekki uuað við hana lengur. En gamla aðferðin sem nú er amast við, er einmitt þessi, að prjedika einfaldlega Jesúm Krist og hann kossfestan, sainkvæmt hinni postullegu reglu. Þctta er þannig engau veginn ný krafa, heldur er húu svo að segja jafn gömul fagnaðarcrindinu. Hvar sem boð- skapurinn um Krist krossfestan heíir verið fiuttu.r hreinn og ómeng- aður, þar hafa jafnan heyrzt raddir, er sögðu: Oessi prjedikunar- aðferð er orðin úrelt, hún samsvarar ekki lengur þörfum tímans og menningarstigi mannanna, upplýsing og framfarir nútímans heimta aðra prjedikun. En hví hefir þcssi lcrafa ávalt verið samfara hinni hreinu boð- un orðsins? Ástæðan er engin önnur en sú, að hið einfalda fagn- aðarcrindi: „Jesús Kristur og hann krossfestur11, hefir frá upphafi alt til vorra tíma verið „Gyðingum lineyksli og Grikkjuin heimska“. Á bak við þcssar raddir, seui cru að keimta nýja prjedikunarað- ferð, kenningu er samsvari þörfum tímans, kefir ávalt staðið óbeit á fagnaðarerindinu. Og svo er onn í dag. Því miður láta marg- ir blekkjast af þessum röddum, ýmist af því, að þeir sjá ekki, að það eru hinar gömlu lygaraddir vantrúarinnar, sem neitar því, að Jesús sje Kristur, heimsfrelsarinn frá synd, dauða og glötun, eða af því, að þeir eru sjálíir teknir að hneykslast á Kristi hinum kross- festa, og vilja því sem minst um liann lieyra. Og það gctur því síður valtið undrun vora, að liinir ómentuðu láta afvegaleiðast í þessu og láta straurn tímans floygja sjer út í hringiðu nútíðar- hugsananna, er sú sorgarsjón mætir oss, að jafnvel þcir, sem kall- aðir eru til prjedikunarstarfsins i þeirri ldrkju, sem skrifað hefir yfir inngang sinn þessi orð: „Bkkert nema Jesúm Krist og hann

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.