Verði ljós - 01.07.1896, Blaðsíða 9

Verði ljós - 01.07.1896, Blaðsíða 9
121 unar-kenning, sem ckki er annað en getgáta ein bygð í lausu lopti, ætti að yera oss aðgengilegri en kenning kirkjunnar um yflrnáttúrlegan getnað í móðurlífl, sem flefir skýlaus orð ritningar- innar við að styðjast. Miklu eðlilegra flefði mjer þótt það að flafna flinum yflrnátt- úrlega getnaði sem ómögulegum, eins og almennast er meðal þeirra, sem flafna guðdómleik Jesú, án þess jeg þó á hinn bóginn sjái nokkra ástæðu til að álíta yfirnáttúrlegan getnað ómögulegan. Mjer dettur reyndar ekki í flug að reyna að færa sannanir fyrir mögu- leik yfirnáttúrlegs getnaðar, því fyrir mjer stendur hann sem trúar- staðflöfn, sem anda mannsins er ekki ætlað að skilja til fuls, svo að flann geti útlistað flann, — en jeg vildi að eins mega biðjá þá menn, er neita möguleik sliks getnaðar, um að sýna mjer, hvernig iíf myndast á náttúrlegan hátt. Jeg veit ekki til, að nokkrum manni flafi tekizt að sýna fram á þetta; á skilyrðin fyrir fram- komu iífsins flafa þeir getað bent, en lengra flafa þeir þar á móti ekki komizt, sjálfrar lífs-orsakarinnar hafa þeir orðið að leita fyrir utan takinöric flins náttúrlega, hjá yfirnáttúrlegu skapandi afli, hvaða nafni, sem þeir annars flafa nefnt það. En það er ekki að eins sjálf iífs-orsökin, sem ckki verður fundin á svæði hins nátt- úrlega, heldur verða menn jafnvel að kannast við annað yfirnátt- úriegt atriði í flinum náttúrlega getnaði, en það er liið nýja og frumloga, sem sjerflver maður — ekki síst sjerhver „mikill“ mað- ur, — er í heiminum fæðist, flefir til að bera og er cinkennilegt fyrir hann; frá forcldrum sínum hefir hann það ekki og um aðrar náttúrlegar orsakir getur ckki verið að ræða, vjer verðum því að skoða þetta sem afleiðingu yfirnáttúrlegrar skapandi orsakar. En vcrði vísindin þannig ekki aðeins að leita lífs-orsakarinn- ar yfir flöfuð fyrir utan takmörk flins náttúrlega, þ. e. á svæði flins yfirnáttúrlega, flcldur jafnvel einnig að kannast við annað yfirnáttúrlegt atriði í flinum náttúrlega getnaði, verður mjer næsta torvelt að skilja það, að yfirnáttúrlegur getnaður í þcssu oinstaka tilfelli, sem.fljer cr um að ræða sje eins óhugsanlegur og vantrúin vill gefa í skyn. Jeg fyrir mitt leyti finn þá cnga ástæðu framar til að standa hikandi og efandi gagnvart kenningu kirkjunnar um guðlegan uppruna Jesú Krists, svo að jeg ekki geti fliklaust tek- iö mjer í munn orð hinnar postullegu játningar: „Getinn af hei- lögum anda“. En þá er jeg líka kominn að-dyrum flins allraflelgasta — það skal jeg fúslega játa þar sem skynsemi mín sjer letruö orðin:

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.